Alonso vill í toppslaginn með Ferrari 10. júní 2010 16:43 Fernando Alonso var ekki sáttur við gang mála í síðustu keppni. Mynd: Getty Images Spánverjinn Fernando Alonso telur að allir séu að gera sitt hjá Ferrari til að bæta árangur liðsins, en Ferrari hefur aðeins eitt mót af sjö á árinu. Hann telur að Ferrari bíllinn muni henta á Montreal brautina í Kanada um helgina. "Það er mikil hugur í mönnum að snúa hlutum okkur í hag eftir erfitt mót í Tyrklandi og viðbrögðin eru eins og ég átti von á", sagði Alonso í frétt á f1.com sem vitnar í Ferrari vefsíðuna. Kappakstur er stór hluti af sögu Ferrari og Alonso segist hafa fundið viljann til verka þegar hann réð sig til starfa hjá liðinu. "Það er ástríða fyrir kappakstri og ég geti mér grein fyrir að engum finnst gaman að tapa. Það er allir að leggjast á eitt til færa okkur samkeppnisfæran bíl." Ferrari útfærir bíls sinn mót frá móti, en hefur ekki staðist Red Bull eða McLaren snúning. "Það hefur verið talsvert rætt að við séum seinir að þróa bílinn. Í fyrstu fjórum mótunum vorum við 0.3-0.4 sekúndum á eftir Red Bull. Við höfum þróar okkar bíl og þeir sinn", sagði Alonso og telur að munurinn hafi haldist svipaður. Ferrari er að vinna að því að koma með yfirbyggingu með betra loftfæði yfir aftuvænginn, en McLaren útbjó sérstakan loftop á bíl sinn, sem bætir loftflæðið á afturvænginn á mikilli ferð. Önnur lið hafa reynt að útfæra samskonar loftop líka, en gengið misvel að hanna og smíða. Alonso telur að útfærsla McLaren hafi gefið þeim ákveðið forskot í upphafi. helgina. "Ég hef trú á liðinu okkar og tel að við verðum betur settir í Kanada, en við vorum í Tyrklandi. Brautin er líkari þeim brautum sem bíllinn hefur virkað vel á. Ég held við verðum að sækja að þeim fremstu", sagði Alonso. Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso telur að allir séu að gera sitt hjá Ferrari til að bæta árangur liðsins, en Ferrari hefur aðeins eitt mót af sjö á árinu. Hann telur að Ferrari bíllinn muni henta á Montreal brautina í Kanada um helgina. "Það er mikil hugur í mönnum að snúa hlutum okkur í hag eftir erfitt mót í Tyrklandi og viðbrögðin eru eins og ég átti von á", sagði Alonso í frétt á f1.com sem vitnar í Ferrari vefsíðuna. Kappakstur er stór hluti af sögu Ferrari og Alonso segist hafa fundið viljann til verka þegar hann réð sig til starfa hjá liðinu. "Það er ástríða fyrir kappakstri og ég geti mér grein fyrir að engum finnst gaman að tapa. Það er allir að leggjast á eitt til færa okkur samkeppnisfæran bíl." Ferrari útfærir bíls sinn mót frá móti, en hefur ekki staðist Red Bull eða McLaren snúning. "Það hefur verið talsvert rætt að við séum seinir að þróa bílinn. Í fyrstu fjórum mótunum vorum við 0.3-0.4 sekúndum á eftir Red Bull. Við höfum þróar okkar bíl og þeir sinn", sagði Alonso og telur að munurinn hafi haldist svipaður. Ferrari er að vinna að því að koma með yfirbyggingu með betra loftfæði yfir aftuvænginn, en McLaren útbjó sérstakan loftop á bíl sinn, sem bætir loftflæðið á afturvænginn á mikilli ferð. Önnur lið hafa reynt að útfæra samskonar loftop líka, en gengið misvel að hanna og smíða. Alonso telur að útfærsla McLaren hafi gefið þeim ákveðið forskot í upphafi. helgina. "Ég hef trú á liðinu okkar og tel að við verðum betur settir í Kanada, en við vorum í Tyrklandi. Brautin er líkari þeim brautum sem bíllinn hefur virkað vel á. Ég held við verðum að sækja að þeim fremstu", sagði Alonso.
Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira