Keppt í Mónakó næstu 10 ár 29. júlí 2010 10:06 Listinekkjurnar í Mónakó setja svip sinn á mósthaldið í Mónakó. Mynd: Getty Images Bernie Ecclestone og mótshaldarar í Mónakó hafa samið um að keppt verði á götum Mónakó næstu 10 árin. Keppt hefur verið í kappakstri í Mónakó síðan 1929 og bílaklúbbur Mónakó samdi við fyrirtæki Ecclestone í gær. Það var Michel Boeri sem skrifaði undir nýjan samning við Ecclestone samkvæmt frétt á autosport.com. Áhugamenn munu því sjá kappaksturinn í Mónakó til ársins 2020 og á næsta ári verður keppt helgina 27.-29. maí. Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Bernie Ecclestone og mótshaldarar í Mónakó hafa samið um að keppt verði á götum Mónakó næstu 10 árin. Keppt hefur verið í kappakstri í Mónakó síðan 1929 og bílaklúbbur Mónakó samdi við fyrirtæki Ecclestone í gær. Það var Michel Boeri sem skrifaði undir nýjan samning við Ecclestone samkvæmt frétt á autosport.com. Áhugamenn munu því sjá kappaksturinn í Mónakó til ársins 2020 og á næsta ári verður keppt helgina 27.-29. maí.
Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira