Bann við liðsskipunum fellt niður 10. desember 2010 16:27 Felipe Massa og Fernando Alonso á verðlaunapallinum í Þýskalandi í sumar. Getty Images: Mark Thompson Akstursíþróttaráð FIA ákvað í dag á fundi í Mónakó að fella niður reglu sem segir að liðsskipanir í Formúlu 1 séu bannaðar, en nokkrar reglubreytingar voru gerðar á fundinum í dag. Regla 39.1 sem bannar liðsskipanir hefur verið felld úr reglum FIA, en uppi varð fótur og fit í sumar þegar Felipe Massa hleypti Fernando Alonso framúr sér í keppni í Þýskalandi, þannig að Alonso fengi fleiri stig. Ferrrari fékk 100.000 dala sekt fyrir uppátækið, var talið hafa beitt liðsskipunum til að hagræða stöðu ökumanna sinna en báðir ökumenn og Ferrari hélt stigum sínum og FIA hugðist endurskoða reglurnar eftir það eins og segir í frétt á autosport.com í dag. FIA bendir samt sem áður á að regla sé til staðar sem gætir þess að keppnislið geti ekki skaðað íþróttina með aðgerðum sínum. Það er regla 151c í alþjóðlegum keppnisreglum FIA, þó bann við liðsskipunum hafi verið fellt út sem slíkt. Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Akstursíþróttaráð FIA ákvað í dag á fundi í Mónakó að fella niður reglu sem segir að liðsskipanir í Formúlu 1 séu bannaðar, en nokkrar reglubreytingar voru gerðar á fundinum í dag. Regla 39.1 sem bannar liðsskipanir hefur verið felld úr reglum FIA, en uppi varð fótur og fit í sumar þegar Felipe Massa hleypti Fernando Alonso framúr sér í keppni í Þýskalandi, þannig að Alonso fengi fleiri stig. Ferrrari fékk 100.000 dala sekt fyrir uppátækið, var talið hafa beitt liðsskipunum til að hagræða stöðu ökumanna sinna en báðir ökumenn og Ferrari hélt stigum sínum og FIA hugðist endurskoða reglurnar eftir það eins og segir í frétt á autosport.com í dag. FIA bendir samt sem áður á að regla sé til staðar sem gætir þess að keppnislið geti ekki skaðað íþróttina með aðgerðum sínum. Það er regla 151c í alþjóðlegum keppnisreglum FIA, þó bann við liðsskipunum hafi verið fellt út sem slíkt.
Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira