Button vann í stormasamri keppni 18. apríl 2010 10:12 Jenson Button vann í rigningarkeppni í K'ina. Mynd: Getty Images Bretinn Jenson Button á McLaren fagnaði sigri í kínverska Formúlu 1 kappakstrinum í Sjanghæ í dag, eftir að veðurguðirnir kínversku höfðu hrært upp í gangi mála hvað eftir annað. Lewis Hamilton fylgi Button í endmark í öðru sæti og Nico Rosberg á Mercedes varð þriðji. Sebastian Vettel var fremstur á ráslínu, en missti strax Fernando Alonso framúr sér sem þjófstartaði reyndar og hlaut refsingu fyrir. Nico Rosberg leiddi svo mótið efir að hann kaus að skipta ekki yfir á regndekk eins og margir gerðu eftir fyrstu hringina. En Rosberg gerði mistök í beygju og tokst Button að smeygja sér framúr Rosberg og ná forystu. En keppendur tóku margir hverjir mörg hlé til dekkjaskipta og oft var erfitt að ráða í stöðuna, vegna sífelldra breytinga hvað veðrið varðar. Skömmu eftir framúrakstur Buttons á Rosberg voru allir komnir á regndekk. Vegna óhapps í brautinni´þurfti að endurræsa keppnina, eftir að öryggisbíllinn kom út og Button hélt sinni stöðu óhikað. Hamilton vann sig hægt og bítandi upp stöðulistann og náði framúr Rosberg í kapphlaupinu um annað sætið, þegar ökumenn skiptu á annan gang af regndekkjum fyrir lokasprettinn. Button hélt sttöðu sinni á meðan hver framúraksturinn af öðrum leit dagsins ljós í brautinni, meira og minna frá upphafi mótsins. Hamilton þokaðist nær Button í lokin og munaði aðeins 1.5 sekúndum á þeim í gengum endamarkið. Rosberg náði að halda þriðja sæti á undan Alonso. Lokastaðan Lokastaðan í Kína 1. Button McLaren-Mercedes 1:44:42.163 2. Hamilton McLaren-Mercedes + 1.530 3. Rosberg Mercedes + 9.484 4. Alonso Ferrari + 11.869 5. Kubica Renault + 22.213 6. Vettel Red Bull-Renault + 33.310 7. Petrov Renault + 47.600 8. Webber Red Bull-Renault + 52.172 9. Massa Ferrari + 57.796 10. Schumacher Mercedes + 1:01.749 Stigin 1. Button 60 1. McLaren-Mercedes 109 2. Rosberg 50 2. Ferrari 90 3. Alonso 49 3. Red Bull-Renault 73 4. Hamilton 49 4. Mercedes 60 5. Vettel 45 5. Renault 46 6. Massa 41 6. Force India-Mercedes 18 7. Kubica 40 7. Williams-Cosworth 6 8. Webber 28 8. Toro Rosso-Ferrari 2 9. Sutil 10 Mest lesið Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Andre Onana skilinn eftir heima Fótbolti Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Handbolti „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Bretinn Jenson Button á McLaren fagnaði sigri í kínverska Formúlu 1 kappakstrinum í Sjanghæ í dag, eftir að veðurguðirnir kínversku höfðu hrært upp í gangi mála hvað eftir annað. Lewis Hamilton fylgi Button í endmark í öðru sæti og Nico Rosberg á Mercedes varð þriðji. Sebastian Vettel var fremstur á ráslínu, en missti strax Fernando Alonso framúr sér sem þjófstartaði reyndar og hlaut refsingu fyrir. Nico Rosberg leiddi svo mótið efir að hann kaus að skipta ekki yfir á regndekk eins og margir gerðu eftir fyrstu hringina. En Rosberg gerði mistök í beygju og tokst Button að smeygja sér framúr Rosberg og ná forystu. En keppendur tóku margir hverjir mörg hlé til dekkjaskipta og oft var erfitt að ráða í stöðuna, vegna sífelldra breytinga hvað veðrið varðar. Skömmu eftir framúrakstur Buttons á Rosberg voru allir komnir á regndekk. Vegna óhapps í brautinni´þurfti að endurræsa keppnina, eftir að öryggisbíllinn kom út og Button hélt sinni stöðu óhikað. Hamilton vann sig hægt og bítandi upp stöðulistann og náði framúr Rosberg í kapphlaupinu um annað sætið, þegar ökumenn skiptu á annan gang af regndekkjum fyrir lokasprettinn. Button hélt sttöðu sinni á meðan hver framúraksturinn af öðrum leit dagsins ljós í brautinni, meira og minna frá upphafi mótsins. Hamilton þokaðist nær Button í lokin og munaði aðeins 1.5 sekúndum á þeim í gengum endamarkið. Rosberg náði að halda þriðja sæti á undan Alonso. Lokastaðan Lokastaðan í Kína 1. Button McLaren-Mercedes 1:44:42.163 2. Hamilton McLaren-Mercedes + 1.530 3. Rosberg Mercedes + 9.484 4. Alonso Ferrari + 11.869 5. Kubica Renault + 22.213 6. Vettel Red Bull-Renault + 33.310 7. Petrov Renault + 47.600 8. Webber Red Bull-Renault + 52.172 9. Massa Ferrari + 57.796 10. Schumacher Mercedes + 1:01.749 Stigin 1. Button 60 1. McLaren-Mercedes 109 2. Rosberg 50 2. Ferrari 90 3. Alonso 49 3. Red Bull-Renault 73 4. Hamilton 49 4. Mercedes 60 5. Vettel 45 5. Renault 46 6. Massa 41 6. Force India-Mercedes 18 7. Kubica 40 7. Williams-Cosworth 6 8. Webber 28 8. Toro Rosso-Ferrari 2 9. Sutil 10
Mest lesið Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Andre Onana skilinn eftir heima Fótbolti Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Handbolti „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira