Er Lionel Messi orðinn gítarleikari í hljómsveit til heiðurs Oasis? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2010 23:30 Enska blaðið The Sun vill meina að Lionel Messi hafi gert meira en að slappa af á ströndinni í sumafríinu. Mynd/AFP Áhugi Lionel Messi, besta knattspyrnumanns heims, á bresku hljómsveitinni Oasis fékk góða umfjöllun í heimspressunni á meðan á HM í Suður-Afríku stóð. Nú þykist breska slúðurblaðið The Sun hafa komist að því að Messi sé líka tónlistamaður. Samkvæmt heimildum enska blaðsins kynnti Manchester City maðurinn Carlos Tevez Messi fyrir Gallagher-bræðrunum í Oasis en nú hefur Messi gert gott betur en að skella Oasis-diskunum í græjurnar. Messi hefur, ásamt félaga sínum úr Barcelona, stofnað hljómsveit spilar ekkert nema lög eftir Oasis-manninn Noel Gallagher. Lionel Messi er í hlutverki Noel Gallagher í hljómsveitinni og spilar á gítarinn en The Sun hafði ekki heimildir fyrir því hvaða Barcelona-leikmaður syngur eins og Liam Gallagher. The Sun er þekkt fyrir að fara frjálslega með sannleikann en hvort sem að fréttin er sönn eða ekki þá verður hún að teljast góð. Argentínski blaðamaðurinn Clemente Cancela hefur reyndar komið fram og fullyrt það að Messi þekki ekki Oasis en það er önnur saga. Nýja Oasis-hljómsveitin hans Lionel Messi ætti örugglega að geta selt ófáa miða í Katalóníu enda er aðdáun Katalóníumanna það mikil á Messi að hann er fyrir vikið oft litinn hornauga í heimalandi sínu Argentínu. Spænski boltinn Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Sjá meira
Áhugi Lionel Messi, besta knattspyrnumanns heims, á bresku hljómsveitinni Oasis fékk góða umfjöllun í heimspressunni á meðan á HM í Suður-Afríku stóð. Nú þykist breska slúðurblaðið The Sun hafa komist að því að Messi sé líka tónlistamaður. Samkvæmt heimildum enska blaðsins kynnti Manchester City maðurinn Carlos Tevez Messi fyrir Gallagher-bræðrunum í Oasis en nú hefur Messi gert gott betur en að skella Oasis-diskunum í græjurnar. Messi hefur, ásamt félaga sínum úr Barcelona, stofnað hljómsveit spilar ekkert nema lög eftir Oasis-manninn Noel Gallagher. Lionel Messi er í hlutverki Noel Gallagher í hljómsveitinni og spilar á gítarinn en The Sun hafði ekki heimildir fyrir því hvaða Barcelona-leikmaður syngur eins og Liam Gallagher. The Sun er þekkt fyrir að fara frjálslega með sannleikann en hvort sem að fréttin er sönn eða ekki þá verður hún að teljast góð. Argentínski blaðamaðurinn Clemente Cancela hefur reyndar komið fram og fullyrt það að Messi þekki ekki Oasis en það er önnur saga. Nýja Oasis-hljómsveitin hans Lionel Messi ætti örugglega að geta selt ófáa miða í Katalóníu enda er aðdáun Katalóníumanna það mikil á Messi að hann er fyrir vikið oft litinn hornauga í heimalandi sínu Argentínu.
Spænski boltinn Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Sjá meira