„Ótrúlegt örlæti“ 11. september 2010 20:00 Verkamaður hjá Reykjavíkurborg var svo sleginn þegar hann sá frétt Stöðvar 2 í gær um skemmdarverk sem unnnin voru á bíl Margrétar Marelsdóttir að hann hafði samband og bauðst til að borga skemmdirnar. „Ótrúlegt örlæti," segir Margrét. Eins og sagt var frá í fréttum Stöðvar 2 í gær fór óprúttinn aðili hamförum fyrir utan hús Margrétar Marelsdóttir. Reif bílastæðaskilti fyrir fatlaða af stöng sinni og grýtti því að alefli í framrúðu bíls Margrétar og sprengdi rúðuna. Margrét er öryrki og gengur með tvo stómaleggi og er þar af leiðandi algjörlega háð bílnum sínum. „Mér finnst hræðilegt að svona mannvonska skuli vera til," sagði Margrét í gær. Hún fór og lét laga rúðuna í gær og kostaði viðgerðin 8000 krónur. Það er kannski ekki mikið fyrir marga en meira en nóg fyrir Margréti sem þarf að draga fram lífið á örorkubótum. Fréttin af Margréti vakti viðbrögð. Einn maður sem hringdi bauðst til borga skemmdirnir úr eigin vasa. Af hógværð sinni vildi hann ekki þekkjast að myndum og bað um vera ekki nafngreindur. En þetta er það sem fór á milli hans og Margrétar. „Ég vil bara þakka þér innilega fyrir. Guð blessi þig," sagði Margrét. „Mér finnst stórkostlegt að hann skuli styðja okkur." Margrét vildi ekkert segja til hvort hún ætti þessa aðstoð skilið. „Sem betur fer er til gott fólk í þjóðfélaginu." Skroll - myndbönd og hljóðklippur Skroll-Fréttir Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Verkamaður hjá Reykjavíkurborg var svo sleginn þegar hann sá frétt Stöðvar 2 í gær um skemmdarverk sem unnnin voru á bíl Margrétar Marelsdóttir að hann hafði samband og bauðst til að borga skemmdirnar. „Ótrúlegt örlæti," segir Margrét. Eins og sagt var frá í fréttum Stöðvar 2 í gær fór óprúttinn aðili hamförum fyrir utan hús Margrétar Marelsdóttir. Reif bílastæðaskilti fyrir fatlaða af stöng sinni og grýtti því að alefli í framrúðu bíls Margrétar og sprengdi rúðuna. Margrét er öryrki og gengur með tvo stómaleggi og er þar af leiðandi algjörlega háð bílnum sínum. „Mér finnst hræðilegt að svona mannvonska skuli vera til," sagði Margrét í gær. Hún fór og lét laga rúðuna í gær og kostaði viðgerðin 8000 krónur. Það er kannski ekki mikið fyrir marga en meira en nóg fyrir Margréti sem þarf að draga fram lífið á örorkubótum. Fréttin af Margréti vakti viðbrögð. Einn maður sem hringdi bauðst til borga skemmdirnir úr eigin vasa. Af hógværð sinni vildi hann ekki þekkjast að myndum og bað um vera ekki nafngreindur. En þetta er það sem fór á milli hans og Margrétar. „Ég vil bara þakka þér innilega fyrir. Guð blessi þig," sagði Margrét. „Mér finnst stórkostlegt að hann skuli styðja okkur." Margrét vildi ekkert segja til hvort hún ætti þessa aðstoð skilið. „Sem betur fer er til gott fólk í þjóðfélaginu."
Skroll - myndbönd og hljóðklippur Skroll-Fréttir Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira