Cristiano Ronaldo getur ekki horft á Meistaradeildina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2010 13:00 Cristiano Ronaldo. Mynd/AFP Það var mjög sár tilfinning fyrir Portúgalann Cristiano Ronaldo þegar Real Madrid datt út úr Meistaradeildinni á dögunum. Cristiano Ronaldo hafði farið alla leið í úrslitaleikinn með Manchester United undanfarin tvö ár en var nú úr leik strax í sextán liða úrslitunum. „Ég get ekki horft á leikina í Meistaradeildinni því þá verð ég svo svekktur og pirraður því ég veit að við erum með nógu gott lið til að vera að keppa þarna. Það er okkur sjálfum að kenna að við séum ekki þarna," sagði Cristiano Ronaldo. „Við gerðum mistök, ég og hinir leikmenn liðsins, og við verðum að læra af þessu. Við töpuðum en nú þurfum við að lyfta höfðunum á nýjan leik og sjá til þess að við gerum betur næsta vetur. Það er góður möguleiki," sagði Cristiano Ronaldo. „Ég lít á sjálfan mig sem sigurvegara og ég reyni alltaf að horfa fram á veginn. Það er ekkert auðvelt í þessum heimi því ef lífið væri auðvelt þá myndum við ekki fæðast grátandi," sagði Ronaldo. Cristiano Ronaldo og félagar einbeita sér nú að baráttunni um spænska meistaratitilinn þar sem liðið er með jafnmörg stig og Barcelona á toppnum. „Við eigum eftir átta leiki og við verðum að vinna þá alla. Það verður erfitt en ég er sannfærður um að við getumþað," sagði Cristiano Ronaldo fyrir leikinn á móti Racing Santander á morgun en þar getur Real Madrid unnið sinn tólfta deildarleik í röð. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Fleiri fréttir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Í beinni: KA - ÍBV | Mikilvægur leikur í neðri hlutanum Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Sjá meira
Það var mjög sár tilfinning fyrir Portúgalann Cristiano Ronaldo þegar Real Madrid datt út úr Meistaradeildinni á dögunum. Cristiano Ronaldo hafði farið alla leið í úrslitaleikinn með Manchester United undanfarin tvö ár en var nú úr leik strax í sextán liða úrslitunum. „Ég get ekki horft á leikina í Meistaradeildinni því þá verð ég svo svekktur og pirraður því ég veit að við erum með nógu gott lið til að vera að keppa þarna. Það er okkur sjálfum að kenna að við séum ekki þarna," sagði Cristiano Ronaldo. „Við gerðum mistök, ég og hinir leikmenn liðsins, og við verðum að læra af þessu. Við töpuðum en nú þurfum við að lyfta höfðunum á nýjan leik og sjá til þess að við gerum betur næsta vetur. Það er góður möguleiki," sagði Cristiano Ronaldo. „Ég lít á sjálfan mig sem sigurvegara og ég reyni alltaf að horfa fram á veginn. Það er ekkert auðvelt í þessum heimi því ef lífið væri auðvelt þá myndum við ekki fæðast grátandi," sagði Ronaldo. Cristiano Ronaldo og félagar einbeita sér nú að baráttunni um spænska meistaratitilinn þar sem liðið er með jafnmörg stig og Barcelona á toppnum. „Við eigum eftir átta leiki og við verðum að vinna þá alla. Það verður erfitt en ég er sannfærður um að við getumþað," sagði Cristiano Ronaldo fyrir leikinn á móti Racing Santander á morgun en þar getur Real Madrid unnið sinn tólfta deildarleik í röð.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Fleiri fréttir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Í beinni: KA - ÍBV | Mikilvægur leikur í neðri hlutanum Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Sjá meira