Stöð 2 Sport biðst velvirðingar á hnökrum á Formúlu 1 útsendingu 25. október 2010 18:42 Miklar tafir uðu á mótinu í Suður Kóreu í gær vegna rigningar. Mynd: Getty Images/Clive Mason Vegna úrhellisrigningar í gær fór mótshald í Formúlu 1 mótinu í Suður Kóreu úr skorðum. Svo miklar urðu tafirnar að bein útsending frá Formúlu 1 að Stöð 2 Sport læstist á þá sem ekki hafa áskrift, þar sem ekki var gert ráð fyrir töfinni í læsingarrammanum. Varð nokkur óánægja meðal þeirra sem fylgdust með útsendingu af þeim sökum, þar sem útsendingin var læst um tíma, en hún var opnuð aftur þegar málið uppgötvaðist. "Formúla 1 útsendingar frá tímatöku og kappakstri á Stöð 2 Sport eiga undantekningalaust að vera sendar út í opinni dagskrá. Þeir áhorfendur sem lentu í að útsending læstist eru hér með beðnir velvirðingar á þeim leiðu mistökum. Tryggt hefur verið að þetta endurtaki sig ekki", sagði Pálmi Guðmundsson sjónvarpsstjóri á Stöð 2 Sport um málið. Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Vegna úrhellisrigningar í gær fór mótshald í Formúlu 1 mótinu í Suður Kóreu úr skorðum. Svo miklar urðu tafirnar að bein útsending frá Formúlu 1 að Stöð 2 Sport læstist á þá sem ekki hafa áskrift, þar sem ekki var gert ráð fyrir töfinni í læsingarrammanum. Varð nokkur óánægja meðal þeirra sem fylgdust með útsendingu af þeim sökum, þar sem útsendingin var læst um tíma, en hún var opnuð aftur þegar málið uppgötvaðist. "Formúla 1 útsendingar frá tímatöku og kappakstri á Stöð 2 Sport eiga undantekningalaust að vera sendar út í opinni dagskrá. Þeir áhorfendur sem lentu í að útsending læstist eru hér með beðnir velvirðingar á þeim leiðu mistökum. Tryggt hefur verið að þetta endurtaki sig ekki", sagði Pálmi Guðmundsson sjónvarpsstjóri á Stöð 2 Sport um málið.
Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira