Tiger missir toppsætið um mánaðarmótin Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. október 2010 19:00 Tiger hlær ekki mikið er Westwood mokar honum úr efsta sætinu. Langri veru Tiger Woods á toppi heimslistans í golfi lýkur að öllu óbreyttu þann 31. október næstkomandi. Þá mun Englendingurinn Lee Westwood komast upp fyrir Tiger sem hefur setið í toppsætinu í rúmlega fimm ár. Tiger mun því ná 279 vikum á toppnum sem er magnað afrek. Ef hvorugur þeirra spilar aftur fyrr en í nóvember mun Westwood komast upp fyrir Tiger. Hann mun ekki spila á næstunni vegna ökklameiðsla og Tiger hefur ekki boðað komu sína á mót fyrr en í byrjun nóvember. Þjóðverjinn Martin Kaymer gæti reyndar skotist upp fyrir þá báða því hann tekur þátt í móti í þessum mánuði. Hann er í fantaformi og hefur unnið síðustu þrjú mót sem hann hefur tekið þátt í. Góður árangur í næsta móti gæti því dugað honum til að taka toppsætið. Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Langri veru Tiger Woods á toppi heimslistans í golfi lýkur að öllu óbreyttu þann 31. október næstkomandi. Þá mun Englendingurinn Lee Westwood komast upp fyrir Tiger sem hefur setið í toppsætinu í rúmlega fimm ár. Tiger mun því ná 279 vikum á toppnum sem er magnað afrek. Ef hvorugur þeirra spilar aftur fyrr en í nóvember mun Westwood komast upp fyrir Tiger. Hann mun ekki spila á næstunni vegna ökklameiðsla og Tiger hefur ekki boðað komu sína á mót fyrr en í byrjun nóvember. Þjóðverjinn Martin Kaymer gæti reyndar skotist upp fyrir þá báða því hann tekur þátt í móti í þessum mánuði. Hann er í fantaformi og hefur unnið síðustu þrjú mót sem hann hefur tekið þátt í. Góður árangur í næsta móti gæti því dugað honum til að taka toppsætið.
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira