Eto'o markahæstur í Meistaradeildinni - Ronaldo hitti oftast markið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2010 14:45 Samuel Eto'o er búinn að skora sjö mörk fyrir Internazionale í Meistaradeildinni. Mynd/Nordic Photos/Getty Riðlakeppni Meistaradeildarinnar lauk í gær og nú er orðið ljóst hvaða sextán lið verða í pottinum þegar dregið verður í 16 liða úrslitin í næstu viku. Liðin sem eru komin áfram eru: Tottenham Hotspur, Internazionale, Schalke 04, Lyon, Manchester United, Valencia, Barcelona, FC Kaupmannahöfn, Bayern Munchen, Roma, Chelsea, Marseille, Real Madrid, AC Milan, Shakhtar Donetsk og Arsenal. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þá leikmenn sem stóðu sig best í tölfræðiþáttunum hjá UEFA. Samuel Eto'o hjá Internazionale skoraði sjö mörk á 540 mínútum en Lionel Messi þurfti aðeins 417 mínútur til þess að skora sín 6 mörk. Mario Gomez skoraði sín sex mörk á 427 mínútum. Karim Benzema sló þeim öllum við með því að skora 4 mörk á 247 mínútum eða mark á rúmlega klukkutíma fresti. Cristiano Ronaldo var bæði sá leikmaður sem hitti oftast markið sem og sá sem skaut oftast framhjá. Ronaldo náði alls 31 skoti á 522 mínútum í riðlakeppninni sem þýddi að hann skaut á 17 mínútna fresti. Benfica-maðurinn Carlos Martins átti flestar stoðsendingar en hann lagði upp fimm af sjö mörkum liðsins í riðlakeppninni.Topplistar í riðlakeppni Meistaradeildarinnar:Carlos MartinsMynd/AFPMarkahæstur: Samuel Eto'o, Internazionale 7 Lionel Messi, Barcelona 6 Mario Gomez, Bayern Munchen 6 Roberto Soldado, Valencia 5 Nicolas Anelka, Chelsea 5 Karim Benzema, Real Madrid 4 Marco Borriello, Roma 4 Zlatan Ibrahimović, AC Milan 4 Cristiano Ronaldo, Real Madrid 4 Gareth Bale, Tottenham 4 4 Flestar stoðsendingar: Carlos Martins, Benfica 5 Aaron Lennon Tottenham 4 Juan Culio, CFR Cluj 4 Benoît Cheyrou, Marseille 3 Mesut Özil, Real Madrid 3 Juan Mata, Valencia 3 Peter Crouch, Tottenham 3 Jack Wilshere, Arsenal 3 Luis Suárez, Ajax 3 Samuel Eto'o, Internazionale 3 Darijo Srna, Shakhtar Donetsk 3Cristiano Ronaldo.Mynd/AFPFlest skot á mark: Cristiano Ronaldo, Real Madrid 15 Lionel Messi, Barcelona 13 Samuel Eto'o, Internazionale 12 Roberto Soldado, Valencia 10 Aritz Aduriz, Valencia 10 Luis Suárez, Ajax 10 Zlatan Ibrahimović, AC Milan 10 Matheus, Braga 10Flest skot framhjá markinu: Cristiano Ronaldo, Real Madrid 16 Carlos Martins, Benfica 11 Gonzalo Higuaín, Real Madrid 10 Lionel Messi, Barcelona 10 Wesley Sneijder, Internazionale 10 Toni Kroos, Bayern 10 Flestar rangstæður: Lacina Traoré, CFR Cluj 13 Kenny Miller, Rangers 13 Alexander Frei, Basel 12 Robinho, AC Milan 10 Zlatan Ibrahimović, AC Milan 10 Etey Shechter, H. Tel-Aviv 9 Marc Janko, Twente 9 Djibril Cissé, Panathinaikos 9Steven Naismith.Mynd/AFPFlest brot: Marc Janko, Twente 23 Dame N'Doye, FC Kaupmannahöfn 20 Marco Streller, Basel 16 Zlatan Ibrahimović, AC Milan 16 Jesper Grønkjær, FC Kaupmannahöfn 16 Răzvan Rat, Shakhtar Donetsk 16 Roberto Rosales, Twente 16 Lassana Diarra, Real Madrid 15 Eyong Enoh, Ajax 15 Aleksandr Sheshukov, Spartak Moskva 15 Claudemir, FC Kaupmannahöfn 15Flestar fiskaðar aukaspyrnur: Steven Naismith, Rangers 24 Luis Suárez, Ajax 22 Mathieu Valbuena, Marseille 20 Juan Culio, CFR Cluj 19 Ibson, Spartak Moskva 18 Xherdan Shaqiri, Basel 17 Alan, Braga 16 Almami Moreira, Partizan 15 Volkan Sen, Bursaspor 15 Matheus, Braga 15 Benoît Pedretti, Auxerre 15 Darijo Srna, Shakhtar Donetsk 15 Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Íslenski boltinn Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Fleiri fréttir Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Sjá meira
Riðlakeppni Meistaradeildarinnar lauk í gær og nú er orðið ljóst hvaða sextán lið verða í pottinum þegar dregið verður í 16 liða úrslitin í næstu viku. Liðin sem eru komin áfram eru: Tottenham Hotspur, Internazionale, Schalke 04, Lyon, Manchester United, Valencia, Barcelona, FC Kaupmannahöfn, Bayern Munchen, Roma, Chelsea, Marseille, Real Madrid, AC Milan, Shakhtar Donetsk og Arsenal. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þá leikmenn sem stóðu sig best í tölfræðiþáttunum hjá UEFA. Samuel Eto'o hjá Internazionale skoraði sjö mörk á 540 mínútum en Lionel Messi þurfti aðeins 417 mínútur til þess að skora sín 6 mörk. Mario Gomez skoraði sín sex mörk á 427 mínútum. Karim Benzema sló þeim öllum við með því að skora 4 mörk á 247 mínútum eða mark á rúmlega klukkutíma fresti. Cristiano Ronaldo var bæði sá leikmaður sem hitti oftast markið sem og sá sem skaut oftast framhjá. Ronaldo náði alls 31 skoti á 522 mínútum í riðlakeppninni sem þýddi að hann skaut á 17 mínútna fresti. Benfica-maðurinn Carlos Martins átti flestar stoðsendingar en hann lagði upp fimm af sjö mörkum liðsins í riðlakeppninni.Topplistar í riðlakeppni Meistaradeildarinnar:Carlos MartinsMynd/AFPMarkahæstur: Samuel Eto'o, Internazionale 7 Lionel Messi, Barcelona 6 Mario Gomez, Bayern Munchen 6 Roberto Soldado, Valencia 5 Nicolas Anelka, Chelsea 5 Karim Benzema, Real Madrid 4 Marco Borriello, Roma 4 Zlatan Ibrahimović, AC Milan 4 Cristiano Ronaldo, Real Madrid 4 Gareth Bale, Tottenham 4 4 Flestar stoðsendingar: Carlos Martins, Benfica 5 Aaron Lennon Tottenham 4 Juan Culio, CFR Cluj 4 Benoît Cheyrou, Marseille 3 Mesut Özil, Real Madrid 3 Juan Mata, Valencia 3 Peter Crouch, Tottenham 3 Jack Wilshere, Arsenal 3 Luis Suárez, Ajax 3 Samuel Eto'o, Internazionale 3 Darijo Srna, Shakhtar Donetsk 3Cristiano Ronaldo.Mynd/AFPFlest skot á mark: Cristiano Ronaldo, Real Madrid 15 Lionel Messi, Barcelona 13 Samuel Eto'o, Internazionale 12 Roberto Soldado, Valencia 10 Aritz Aduriz, Valencia 10 Luis Suárez, Ajax 10 Zlatan Ibrahimović, AC Milan 10 Matheus, Braga 10Flest skot framhjá markinu: Cristiano Ronaldo, Real Madrid 16 Carlos Martins, Benfica 11 Gonzalo Higuaín, Real Madrid 10 Lionel Messi, Barcelona 10 Wesley Sneijder, Internazionale 10 Toni Kroos, Bayern 10 Flestar rangstæður: Lacina Traoré, CFR Cluj 13 Kenny Miller, Rangers 13 Alexander Frei, Basel 12 Robinho, AC Milan 10 Zlatan Ibrahimović, AC Milan 10 Etey Shechter, H. Tel-Aviv 9 Marc Janko, Twente 9 Djibril Cissé, Panathinaikos 9Steven Naismith.Mynd/AFPFlest brot: Marc Janko, Twente 23 Dame N'Doye, FC Kaupmannahöfn 20 Marco Streller, Basel 16 Zlatan Ibrahimović, AC Milan 16 Jesper Grønkjær, FC Kaupmannahöfn 16 Răzvan Rat, Shakhtar Donetsk 16 Roberto Rosales, Twente 16 Lassana Diarra, Real Madrid 15 Eyong Enoh, Ajax 15 Aleksandr Sheshukov, Spartak Moskva 15 Claudemir, FC Kaupmannahöfn 15Flestar fiskaðar aukaspyrnur: Steven Naismith, Rangers 24 Luis Suárez, Ajax 22 Mathieu Valbuena, Marseille 20 Juan Culio, CFR Cluj 19 Ibson, Spartak Moskva 18 Xherdan Shaqiri, Basel 17 Alan, Braga 16 Almami Moreira, Partizan 15 Volkan Sen, Bursaspor 15 Matheus, Braga 15 Benoît Pedretti, Auxerre 15 Darijo Srna, Shakhtar Donetsk 15
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Íslenski boltinn Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Fleiri fréttir Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Sjá meira