Íslenska golflandsliðið í 19. sæti á HM í Argentínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2010 22:45 Hlynur Geir Hjartarson átti 34 ára afmæli í dag. Mynd/Daníel Íslenska karlalandsliðið i golfi endaði í 19. sæti á heimsmeistaramóti áhugamanna í golfi sem lauk í Argentínu í kvöld. Íslenska liðið lék alls á 447 höggum eða 24 höggum meira en heimsmeistarar Frakka. Danir urðu í öðru sæti á mótinu og Bandaríkjamenn tóku þriðja sætið. Íslenska liðið varð hinsvegar á undan miklum golfþjóðum eins og Suður-Afríku og Spáni. Afmælisbarnið Hlynur Geir Hjartarson lék í dag á 78 höggum eða 6 yfir pari, Ólafur Björn Loftsson lék á 76 höggum eða 4 yfir pari og Guðmundur Ágúst Kristjánsson náði sér ekki á strik og lék á 84 höggum eða 12 yfir pari. Ólafur Björn Loftsson lék best íslensku kylfinganna á mótinu en hann endaði í 24. sæti og lék hringina þrjá á 8 höggum yfir pari. Hlynur Geir varð í 31. sæti á 9 höggum yfir pari en Guðmundur Ágúst Kristjánsson lék á 20 höggum yfir pari og endaði í 114. sæti. Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið i golfi endaði í 19. sæti á heimsmeistaramóti áhugamanna í golfi sem lauk í Argentínu í kvöld. Íslenska liðið lék alls á 447 höggum eða 24 höggum meira en heimsmeistarar Frakka. Danir urðu í öðru sæti á mótinu og Bandaríkjamenn tóku þriðja sætið. Íslenska liðið varð hinsvegar á undan miklum golfþjóðum eins og Suður-Afríku og Spáni. Afmælisbarnið Hlynur Geir Hjartarson lék í dag á 78 höggum eða 6 yfir pari, Ólafur Björn Loftsson lék á 76 höggum eða 4 yfir pari og Guðmundur Ágúst Kristjánsson náði sér ekki á strik og lék á 84 höggum eða 12 yfir pari. Ólafur Björn Loftsson lék best íslensku kylfinganna á mótinu en hann endaði í 24. sæti og lék hringina þrjá á 8 höggum yfir pari. Hlynur Geir varð í 31. sæti á 9 höggum yfir pari en Guðmundur Ágúst Kristjánsson lék á 20 höggum yfir pari og endaði í 114. sæti.
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti