Vettel fljótastur á fyrstu æfingu 12. nóvember 2010 10:45 Vettel um borði í Red Bull bílnum í Abu Dhabi í dag. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Sebastian Vettel byraði mótshelgina vel í Abu Dhabi í dag og náði besta tíma á fyrstu æfingu keppnisliða á Red Bull. Hann vann mótið í fyrra og er einn af fjórum sem á möguleika á meistaratitli ökumanna í Formúlu 1, en úrslitin ráðast um helgina. Lewis Hamilton á McLaren varð í öðru sæti, en hann á líka möguleika á titilinum ásamt Mark Webber sem varð fjórði á McLaren, á eftir Jenson Button á McLaren. Robert Kubica varð fimmti á Renault og Fernando Alonso á Ferrari sjötti, en hann er efstur í stigamótinu. Önnur æfing verður eftir hádegi í dag og verður sýnt frá æfingum keppnisliða í kvöld kl. 21:00 á Stöð 2 Sport. Sjá tölfræði um mótið og braut Tímarnir1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m42.760s 18 2. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m43.369s + 0.609s 16 3. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m43.785s + 1.025s 19 4. Mark Webber Red Bull-Renault 1m43.840s + 1.080s 19 5. Robert Kubica Renault 1m44.080s + 1.320s 19 6. Fernando Alonso Ferrari 1m44.121s + 1.361s 17 7. Michael Schumacher Mercedes 1m44.199s + 1.439s 19 8. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m44.604s + 1.844s 18 9. Nico Rosberg Mercedes 1m44.718s + 1.958s 19 10. Nick Heidfeld Sauber-Ferrari 1m44.737s + 1.977s 19 11. Felipe Massa Ferrari 1m45.160s + 2.400s 18 12. Vitaly Petrov Renault 1m45.445s + 2.685s 21 13. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m45.474s + 2.714s 15 14. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m45.552s + 2.792s 20 15. Tonio Liuzzi Force India-Mercedes 1m45.585s + 2.825s 14 16. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m46.003s + 3.243s 20 17. Nico Hulkenberg Williams-Cosworth 1m46.644s + 3.884s 19 18. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m47.105s + 4.345s 22 19. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m48.450s + 5.690s 19 20. Jarno Trulli Lotus-Cosworth 1m48.472s + 5.712s 17 21. Lucas di Grassi Virgin-Cosworth 1m49.375s + 6.615s 13 22. Bruno Senna Hispania-Cosworth 1m49.590s + 6.830s 18 23. Christian Klien Hispania-Cosworth 1m50.274s + 7.514s 17 24. Fairuz Fauzy Lotus-Cosworth 1m51.705s + 8.945s 18 Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Sebastian Vettel byraði mótshelgina vel í Abu Dhabi í dag og náði besta tíma á fyrstu æfingu keppnisliða á Red Bull. Hann vann mótið í fyrra og er einn af fjórum sem á möguleika á meistaratitli ökumanna í Formúlu 1, en úrslitin ráðast um helgina. Lewis Hamilton á McLaren varð í öðru sæti, en hann á líka möguleika á titilinum ásamt Mark Webber sem varð fjórði á McLaren, á eftir Jenson Button á McLaren. Robert Kubica varð fimmti á Renault og Fernando Alonso á Ferrari sjötti, en hann er efstur í stigamótinu. Önnur æfing verður eftir hádegi í dag og verður sýnt frá æfingum keppnisliða í kvöld kl. 21:00 á Stöð 2 Sport. Sjá tölfræði um mótið og braut Tímarnir1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m42.760s 18 2. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m43.369s + 0.609s 16 3. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m43.785s + 1.025s 19 4. Mark Webber Red Bull-Renault 1m43.840s + 1.080s 19 5. Robert Kubica Renault 1m44.080s + 1.320s 19 6. Fernando Alonso Ferrari 1m44.121s + 1.361s 17 7. Michael Schumacher Mercedes 1m44.199s + 1.439s 19 8. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m44.604s + 1.844s 18 9. Nico Rosberg Mercedes 1m44.718s + 1.958s 19 10. Nick Heidfeld Sauber-Ferrari 1m44.737s + 1.977s 19 11. Felipe Massa Ferrari 1m45.160s + 2.400s 18 12. Vitaly Petrov Renault 1m45.445s + 2.685s 21 13. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m45.474s + 2.714s 15 14. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m45.552s + 2.792s 20 15. Tonio Liuzzi Force India-Mercedes 1m45.585s + 2.825s 14 16. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m46.003s + 3.243s 20 17. Nico Hulkenberg Williams-Cosworth 1m46.644s + 3.884s 19 18. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m47.105s + 4.345s 22 19. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m48.450s + 5.690s 19 20. Jarno Trulli Lotus-Cosworth 1m48.472s + 5.712s 17 21. Lucas di Grassi Virgin-Cosworth 1m49.375s + 6.615s 13 22. Bruno Senna Hispania-Cosworth 1m49.590s + 6.830s 18 23. Christian Klien Hispania-Cosworth 1m50.274s + 7.514s 17 24. Fairuz Fauzy Lotus-Cosworth 1m51.705s + 8.945s 18
Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira