Alonso fljótari en Vettel í vígi Þjóðverja 23. júlí 2010 13:53 Fernando Alonso á Hockenheim í dag. Mynd: Getty Images Fernando Alonso ók hraðast allra um Formúlu 1 brautina í Hockenheim í Þýskalandi á seinni æfingu keppnisliða í dag. Hann varð þó aðeins 0.029 sekúndum á undan Sebastian Vettel á Red Bull, en Felipe Massa varð þriðji. Se þýskir ökumenn keppa í mótinu á Hockenheim um helgina. Brautin var blaut til að byrja með og rétt eins og á fyrri æfingunni komust ökumenn oft í hann krappann á viðsjárveðri brautinni. Lewis Hamilton komst ekki á æfinguna fyrr en undir lokin þar sem lagfæra þurfti bíl hans eftir fyrri æfingu dagsins, samkvæmt frétt á autosport.com. Mercedes ökumennirnir Nico Rosberg og Michael Schumacher´voru í fimmta og sjötta sæti, þrátt fyrir að missa bíla sína útaf og skemma þá lítillega. Sýnt verður frá æfingum keppnisliða á Stöð 2 Sport kl. 19.30 í kvöld, en frá lokaæfingunni kl. 8.55 í fyrramálið. Tímatakan er sýnd 11.30 í opinni dagskrá og kappakstturinn einnig, en hann er á sunnudag kl. 11.30. Þátturinn Endmarkið er strax að honum loknum, en í læstri dagksrá. Tímarnir í dag 1. Alonso Ferrari 1:16.265 35 2. Vettel Red Bull-Renault 1:16.294 + 0.029 26 3. Massa Ferrari 1:16.438 + 0.173 37 4. Webber Red Bull-Renault 1:16.585 + 0.320 40 5. Rosberg Mercedes 1:16.827 + 0.562 32 6. Schumacher Mercedes 1:16.971 + 0.706 20 7. Hamilton McLaren-Mercedes 1:17.004 + 0.739 10 8. Kubica Renault 1:17.009 + 0.744 37 9. Barrichello Williams-Cosworth 1:17.056 + 0.791 37 10. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:17.204 + 0.939 44 11. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:17.336 + 1.071 44 12. Petrov Renault 1:17.547 + 1.282 35 13. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:17.573 + 1.308 39 14. Sutil Force India-Mercedes 1:17.701 + 1.436 38 15. Button McLaren-Mercedes 1:17.739 + 1.474 36 16. Liuzzi Force India-Mercedes 1:17.871 + 1.606 33 17. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:18.147 + 1.882 45 18. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:19.327 + 3.062 48 19. Glock Virgin-Cosworth 1:19.553 + 3.288 30 20. Trulli Lotus-Cosworth 1:20.008 + 3.743 34 21. di Grassi Virgin-Cosworth 1:20.106 + 3.841 31 22. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:20.377 + 4.112 37 23. Senna HRT-Cosworth 1:21.988 + 5.723 37 24. Yamamoto HRT-Cosworth 1:23.066 + 6.801 37 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Fernando Alonso ók hraðast allra um Formúlu 1 brautina í Hockenheim í Þýskalandi á seinni æfingu keppnisliða í dag. Hann varð þó aðeins 0.029 sekúndum á undan Sebastian Vettel á Red Bull, en Felipe Massa varð þriðji. Se þýskir ökumenn keppa í mótinu á Hockenheim um helgina. Brautin var blaut til að byrja með og rétt eins og á fyrri æfingunni komust ökumenn oft í hann krappann á viðsjárveðri brautinni. Lewis Hamilton komst ekki á æfinguna fyrr en undir lokin þar sem lagfæra þurfti bíl hans eftir fyrri æfingu dagsins, samkvæmt frétt á autosport.com. Mercedes ökumennirnir Nico Rosberg og Michael Schumacher´voru í fimmta og sjötta sæti, þrátt fyrir að missa bíla sína útaf og skemma þá lítillega. Sýnt verður frá æfingum keppnisliða á Stöð 2 Sport kl. 19.30 í kvöld, en frá lokaæfingunni kl. 8.55 í fyrramálið. Tímatakan er sýnd 11.30 í opinni dagskrá og kappakstturinn einnig, en hann er á sunnudag kl. 11.30. Þátturinn Endmarkið er strax að honum loknum, en í læstri dagksrá. Tímarnir í dag 1. Alonso Ferrari 1:16.265 35 2. Vettel Red Bull-Renault 1:16.294 + 0.029 26 3. Massa Ferrari 1:16.438 + 0.173 37 4. Webber Red Bull-Renault 1:16.585 + 0.320 40 5. Rosberg Mercedes 1:16.827 + 0.562 32 6. Schumacher Mercedes 1:16.971 + 0.706 20 7. Hamilton McLaren-Mercedes 1:17.004 + 0.739 10 8. Kubica Renault 1:17.009 + 0.744 37 9. Barrichello Williams-Cosworth 1:17.056 + 0.791 37 10. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:17.204 + 0.939 44 11. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:17.336 + 1.071 44 12. Petrov Renault 1:17.547 + 1.282 35 13. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:17.573 + 1.308 39 14. Sutil Force India-Mercedes 1:17.701 + 1.436 38 15. Button McLaren-Mercedes 1:17.739 + 1.474 36 16. Liuzzi Force India-Mercedes 1:17.871 + 1.606 33 17. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:18.147 + 1.882 45 18. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:19.327 + 3.062 48 19. Glock Virgin-Cosworth 1:19.553 + 3.288 30 20. Trulli Lotus-Cosworth 1:20.008 + 3.743 34 21. di Grassi Virgin-Cosworth 1:20.106 + 3.841 31 22. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:20.377 + 4.112 37 23. Senna HRT-Cosworth 1:21.988 + 5.723 37 24. Yamamoto HRT-Cosworth 1:23.066 + 6.801 37
Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira