Alonso vill verðlaun á heimavelli 24. júní 2010 14:49 Fernando Alonso á blaðamannafundi FIA í dag í Valencia á Spáni. Mynd: Getty Images Spánverjinn Fernando Alonso verður á heimavelli á Valencia brautinni á Spáni um helgina, en þá fer níunda mót ársins fram. Brautin er á hafnarsvæðinu í Valencia og telst í raun götubraut. "Vonandi getum við sýnt sömu frammistöðu og í Montreal, en þar vorum við að berjast við McLaren og Red Bull. Við vorrum ekki nógu fljótir í Tyrklandi í mótinu á undan, en vonandi getum við staðfest árangurinn í Kanada og náð á verðlaunapall", sagði Alonso í samtali við blaðamenn. Frá þessu er greint á autosport.com í dag. Ferrari mætir með nýjan búnað sem eykur loftflæðið um afturvænginn. "Ég tel að við höfum bætt bílinn mót frá móti og þetta er bara spurning hvað keppinautarnir gera líka. Nýjungarnar virðast virka og við erum bjartsýnir. Við mætum á brautina með góðan bíl og gætum þess að vera á jörðinni með væntingar." "Liðsmanna annarra liða hafa ekki við að horfa á sjónvarpið síðustu vikur. Það eru allir á fullu með nýjungar og vonandi eru okkar betri en hinna. Svörin fást á á föstudagsæfingum, en við búumst við framförum." Sýnt verður frá föstudagsæfingum á Stöð 2 Sport kl. 19:30. Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso verður á heimavelli á Valencia brautinni á Spáni um helgina, en þá fer níunda mót ársins fram. Brautin er á hafnarsvæðinu í Valencia og telst í raun götubraut. "Vonandi getum við sýnt sömu frammistöðu og í Montreal, en þar vorum við að berjast við McLaren og Red Bull. Við vorrum ekki nógu fljótir í Tyrklandi í mótinu á undan, en vonandi getum við staðfest árangurinn í Kanada og náð á verðlaunapall", sagði Alonso í samtali við blaðamenn. Frá þessu er greint á autosport.com í dag. Ferrari mætir með nýjan búnað sem eykur loftflæðið um afturvænginn. "Ég tel að við höfum bætt bílinn mót frá móti og þetta er bara spurning hvað keppinautarnir gera líka. Nýjungarnar virðast virka og við erum bjartsýnir. Við mætum á brautina með góðan bíl og gætum þess að vera á jörðinni með væntingar." "Liðsmanna annarra liða hafa ekki við að horfa á sjónvarpið síðustu vikur. Það eru allir á fullu með nýjungar og vonandi eru okkar betri en hinna. Svörin fást á á föstudagsæfingum, en við búumst við framförum." Sýnt verður frá föstudagsæfingum á Stöð 2 Sport kl. 19:30.
Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira