Ekki fá allir andmælarétt í rannsóknarskýrslu 10. janúar 2010 14:02 Páll Hreinsson fyrir miðju. Formaður rannsóknarnefndar Alþingis, Páll Hreinsson, segir misskilning að þeir sem fái andmælarétt verði sendar skýrsla rannsóknarnefndar til þess að gera athugasemdir við hana. Hann bendir á lög um rannsóknarnefndina en þar segir orðrétt: „Að gagnaöflun lokinni gerir nefndin þeim sem ætla má að orðið hafi á mistök eða hafi orðið uppvís að vanrækslu í starfi skriflega grein fyrir afstöðu sinni og eftir atvikum lagatúlkun á þeim atriðum sem varða þátt hans í málinu og nefndin íhugar að fjalla um í skýrslu til Alþingis. Nefndin veitir viðkomandi hæfilegan frest til að gera skriflega athugasemd við þessi atriði." Þetta þýðir að viðkomandi verður sent sjálfstæð atriði til umsagnar en ekki fá allir þeir sem um er fjallað skýrsluna að gera athugasemdir við þá þætti sem þeim viðkemur. Páll vill hinsvegar ekki gefa upp hversu langan tíma þeir fá til þess að andmæla. Spurður hvort það sé rétt sem fram kom hjá Sigurði G. Guðjónssyni í morgun að stjórnarmenn Glitnis hefðu verið kallaðir fyrir rannsóknarnefndar Alþingis en ekki stjórnarformaður Landsbankans segir Páll að nefndin gefi slíkt ekki upp. Hann segir heimildir sem nefndin sæki sér séu fengnar víðsvegar, oftast séu blákaldar staðreyndir áreiðanlegri en framburður vitna. Hann bendir svo á að í greinagerð með lögum um nefndina er áréttað að athugasemdir nefndarinnar um brot á vanrækslu takið aðeins til opinberra starfsmanna. Yfir 140 manns hafa verið yfirheyrðir vegna skýrslunnar. Nafnalisti mun fylgja með skýrslunni þegar hún liggur fyrir. Að sögn Páls stendur enn til að hún verði birt 1. febrúar. Rannsóknarskýrsla Alþingis Tengdar fréttir Stjórnarmenn Glitnis yfirheyrðir - ekki Landsbankans Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis hefur ekki borist þeim sem hún fjallar um og eiga andmælarétt um það sem í henni stendur. Þetta sagði lögfræðingurinn Sigurður G. Guðjónsson í þættinum Sprengisandur á Bylgjunni í morgun. 10. janúar 2010 11:52 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Fleiri fréttir Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Sjá meira
Formaður rannsóknarnefndar Alþingis, Páll Hreinsson, segir misskilning að þeir sem fái andmælarétt verði sendar skýrsla rannsóknarnefndar til þess að gera athugasemdir við hana. Hann bendir á lög um rannsóknarnefndina en þar segir orðrétt: „Að gagnaöflun lokinni gerir nefndin þeim sem ætla má að orðið hafi á mistök eða hafi orðið uppvís að vanrækslu í starfi skriflega grein fyrir afstöðu sinni og eftir atvikum lagatúlkun á þeim atriðum sem varða þátt hans í málinu og nefndin íhugar að fjalla um í skýrslu til Alþingis. Nefndin veitir viðkomandi hæfilegan frest til að gera skriflega athugasemd við þessi atriði." Þetta þýðir að viðkomandi verður sent sjálfstæð atriði til umsagnar en ekki fá allir þeir sem um er fjallað skýrsluna að gera athugasemdir við þá þætti sem þeim viðkemur. Páll vill hinsvegar ekki gefa upp hversu langan tíma þeir fá til þess að andmæla. Spurður hvort það sé rétt sem fram kom hjá Sigurði G. Guðjónssyni í morgun að stjórnarmenn Glitnis hefðu verið kallaðir fyrir rannsóknarnefndar Alþingis en ekki stjórnarformaður Landsbankans segir Páll að nefndin gefi slíkt ekki upp. Hann segir heimildir sem nefndin sæki sér séu fengnar víðsvegar, oftast séu blákaldar staðreyndir áreiðanlegri en framburður vitna. Hann bendir svo á að í greinagerð með lögum um nefndina er áréttað að athugasemdir nefndarinnar um brot á vanrækslu takið aðeins til opinberra starfsmanna. Yfir 140 manns hafa verið yfirheyrðir vegna skýrslunnar. Nafnalisti mun fylgja með skýrslunni þegar hún liggur fyrir. Að sögn Páls stendur enn til að hún verði birt 1. febrúar.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Tengdar fréttir Stjórnarmenn Glitnis yfirheyrðir - ekki Landsbankans Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis hefur ekki borist þeim sem hún fjallar um og eiga andmælarétt um það sem í henni stendur. Þetta sagði lögfræðingurinn Sigurður G. Guðjónsson í þættinum Sprengisandur á Bylgjunni í morgun. 10. janúar 2010 11:52 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Fleiri fréttir Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Sjá meira
Stjórnarmenn Glitnis yfirheyrðir - ekki Landsbankans Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis hefur ekki borist þeim sem hún fjallar um og eiga andmælarétt um það sem í henni stendur. Þetta sagði lögfræðingurinn Sigurður G. Guðjónsson í þættinum Sprengisandur á Bylgjunni í morgun. 10. janúar 2010 11:52