Alonso vill skáka Webber og Hamilton 25. september 2010 20:41 Fernando Alonso tók hressilega á því í brautinni í Singapúr. Mynd: Getty Images Spánverjinn Fernando Alonso hjá Ferrari er fremstur á ráslínu í Singapúr Formúlu 1 mótinu á sunnudag, eftir tímatökur á laugardag. Hann er í þriðja sæti í stigakeppni ökumanna á eftir Mark Webber og Lewis Hamilton þegar fimm mótum er ólokið. "Mótið verður erfitt, en ég er á besta stað. Það hjápar að vera fremstur á ráslínu og í rigningu ef það verður upp á teningnum og við munum nýta sóknarfærið", sagði Alonso í frétt á autosport.com "Ef það rigir fyrir keppnina þá verða hlutar brautarinnar blautir og því er mikilvægt að komast á leiðarenda. Við höfum hvorki áhyggjur af þurri eða blautri braut. Þetta er meðal brauta sem er mikilvægt að vera fremstur í ræsingunni." "Megin markmið mitt er að komast á verðlaunapall. Lewis og Mark eru fremstir í stigamótinu og ég þarf að ljúka keppni fyrir framan þá ef við getum það. Við berum okkur saman við þá sem eru efstir", sagði Alonso. Bein útsending er frá kappakstrinum í Singapúr kl. 11.30 á sunnudag á Stöð 2 Sport. Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso hjá Ferrari er fremstur á ráslínu í Singapúr Formúlu 1 mótinu á sunnudag, eftir tímatökur á laugardag. Hann er í þriðja sæti í stigakeppni ökumanna á eftir Mark Webber og Lewis Hamilton þegar fimm mótum er ólokið. "Mótið verður erfitt, en ég er á besta stað. Það hjápar að vera fremstur á ráslínu og í rigningu ef það verður upp á teningnum og við munum nýta sóknarfærið", sagði Alonso í frétt á autosport.com "Ef það rigir fyrir keppnina þá verða hlutar brautarinnar blautir og því er mikilvægt að komast á leiðarenda. Við höfum hvorki áhyggjur af þurri eða blautri braut. Þetta er meðal brauta sem er mikilvægt að vera fremstur í ræsingunni." "Megin markmið mitt er að komast á verðlaunapall. Lewis og Mark eru fremstir í stigamótinu og ég þarf að ljúka keppni fyrir framan þá ef við getum það. Við berum okkur saman við þá sem eru efstir", sagði Alonso. Bein útsending er frá kappakstrinum í Singapúr kl. 11.30 á sunnudag á Stöð 2 Sport.
Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira