Það er búið að tilkynna hvernig lið ársins í N1-deild karla lítur út en lokahóf HSÍ fer fram í kvöld.
Íslandsmeistarar Hauka eiga tvo fulltrúa í liðinu, Valur á tvo og HK, FH og Akureyri eiga öll einn fulltrúa.
Lið ársins í N1-deild karla:
Markvörður: Hlynur Morthens - Valur
Línumaður: Pétur Pálsson - Haukar
Vinstra Horn: Oddur Grétarsson - Akureyri
Vinstri Skytta: Sigurbergur Sveinsson - Haukar
Hægra Horn: Arnór Þór Gunnarsson - Valur
Hægri Skytta: Bjarni Fritzson - FH
Miðjumaður: Valdimar Fannar Þórsson - HK