Bandarískir aðilar vilja í Formúlu 1 8. júlí 2010 10:00 Jonathan Summerton á ferð í A1 GP. Mynd: Getty Images Bandarískir aðilar hafa sótt formlega um að komast í Formúlu 1 á næsta ári og flagga m.a. Bandaríkjamanninum Jonathan Summerton sem ökumanni. Hann var einnig nefndur til sögunnar hjá USF1 liðinu sem sótti um fyrir þetta tímabil en allt fór handaskolum hjá þeim. Aðeins sex vikum fyrir tímabilið tilkynnti USF1 formlega að liðinu tækist ekki að mæta í mótaröðina og fékk sekt fyrir hjá FIA. Búnaður liðsins sem var með aðsetur í Charlotte var seldur á uppboði. Nú vilja aðrir aðilar taka við flaggi Bandaríkjanna og nokkrir starfsmenn sem höfðu verið ráðnir hjá USF1 virðast vera inn í myndinni hjá Cypher Group, sem hefur sótt um þátttöku 2011. Autosport.com greinir frá þessu í dag. Í yfirlýsingu frá Cypher segir að þegar hafi verið sótt formlega um aðild að Formúlu 1 og vonast eftir að verða 13 liðið á ráslínunni á næsta ári. Summerton er ökumaður sem hefur keppt í Formúlu 3 Evrópumótaröðinni og í A1 GP með bandarísku liði. Hann keppti í Atlantic mótaröðinni í fyrra og að hluta til í Indy Lights í Bandaríkjunum í fyrra. Nokkrir aðrir aðilar hafa sýnt þvi áhuga að komast að í Formúlu 1, og Episilon Euskadi, Stefan GP og Durango eru nefnd í frétt autosport. Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Bandarískir aðilar hafa sótt formlega um að komast í Formúlu 1 á næsta ári og flagga m.a. Bandaríkjamanninum Jonathan Summerton sem ökumanni. Hann var einnig nefndur til sögunnar hjá USF1 liðinu sem sótti um fyrir þetta tímabil en allt fór handaskolum hjá þeim. Aðeins sex vikum fyrir tímabilið tilkynnti USF1 formlega að liðinu tækist ekki að mæta í mótaröðina og fékk sekt fyrir hjá FIA. Búnaður liðsins sem var með aðsetur í Charlotte var seldur á uppboði. Nú vilja aðrir aðilar taka við flaggi Bandaríkjanna og nokkrir starfsmenn sem höfðu verið ráðnir hjá USF1 virðast vera inn í myndinni hjá Cypher Group, sem hefur sótt um þátttöku 2011. Autosport.com greinir frá þessu í dag. Í yfirlýsingu frá Cypher segir að þegar hafi verið sótt formlega um aðild að Formúlu 1 og vonast eftir að verða 13 liðið á ráslínunni á næsta ári. Summerton er ökumaður sem hefur keppt í Formúlu 3 Evrópumótaröðinni og í A1 GP með bandarísku liði. Hann keppti í Atlantic mótaröðinni í fyrra og að hluta til í Indy Lights í Bandaríkjunum í fyrra. Nokkrir aðrir aðilar hafa sýnt þvi áhuga að komast að í Formúlu 1, og Episilon Euskadi, Stefan GP og Durango eru nefnd í frétt autosport.
Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira