Mercedes setur stefnuna á 2011 13. ágúst 2010 12:31 Michael Schumacher og Nico Rosberg hefur ekki gengið sérlega vel á bíl þessa árs hjá Mercedes. Mynd: Getty Images Lið Mercedes í Formúlu 1 með þá Michael Schumacher og Nico Rosberg innanborðs ætlar ap setja meiri kraft í hönnun bíls næsta árs, heldur en framþróun 2010 bílsins. Þetta sagði Ross Brawn í frétt á autosport.com. Öll keppnislið eru í sumarfríi þessa dagana, en næsta mót er í lok mánaðarins á Spa brautinni í Belgíu. Mercedes mun mæta með einhverjar nýjungar í mót sem verður í Singapúr í haust, en aðal áherslan verður lögð á vinnu við bíl næsta árs, þar sem núverandi bíll hefur ekki reynst eins vel og til stóð. "Við viljum taka eitt skref fyrir lok ársins og markmiðið er að það verði fyrir Singpúr mótið", sagði Brawn. "Það voru nýjar reglur settar fyrir þetta ár, sem þýddu að bensínáfylling var ekki leyfð og við hittum ekki naglann á höfuðið með bílinn, þannig að við munum ekki setja mikið meira fjármagn í þróun. Við vitum hvað við þurfum að gera fyrir næsta ár og leggjum mestan þunga á það", sagði Brawn. Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lið Mercedes í Formúlu 1 með þá Michael Schumacher og Nico Rosberg innanborðs ætlar ap setja meiri kraft í hönnun bíls næsta árs, heldur en framþróun 2010 bílsins. Þetta sagði Ross Brawn í frétt á autosport.com. Öll keppnislið eru í sumarfríi þessa dagana, en næsta mót er í lok mánaðarins á Spa brautinni í Belgíu. Mercedes mun mæta með einhverjar nýjungar í mót sem verður í Singapúr í haust, en aðal áherslan verður lögð á vinnu við bíl næsta árs, þar sem núverandi bíll hefur ekki reynst eins vel og til stóð. "Við viljum taka eitt skref fyrir lok ársins og markmiðið er að það verði fyrir Singpúr mótið", sagði Brawn. "Það voru nýjar reglur settar fyrir þetta ár, sem þýddu að bensínáfylling var ekki leyfð og við hittum ekki naglann á höfuðið með bílinn, þannig að við munum ekki setja mikið meira fjármagn í þróun. Við vitum hvað við þurfum að gera fyrir næsta ár og leggjum mestan þunga á það", sagði Brawn.
Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira