Björgólfur Thor verður þér góður vinur 23. apríl 2010 02:00 Gagnlegur og góður vinur krónprins frá Serbíu, að mati forseta Íslands. Actavis naut stuðnings Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, til að hasla sér völl í lýðveldinu Serbíu. Í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis er fjallað um bréf sem forsetinn skrifaði erlendu fyrirfólki í þágu íslenskra athafnamanna. Vegna frásagnar í bókinni Saga af forseta óskaði nefndin eftir afritum af bréfum forsetans „til að kanna betur þátt forsetans í útrásinni og þeirri gagnrýnislausu þjónustu sem ákveðnum fyrirtækjum var veitt af stjórnvöldum", segir í skýrslunni. Þegar Actavis átti í vandræðum árið 2004 notaði forsetinn tengsl sín við landið til að koma því í gegnum Alexander krónprins og eiginkonu hans. Forsetinn skrifaði prinsinum meðmælabréf með Björgólfi Thor Björgólfssyni. Alexander krónprins hefur ekki formlega stöðu í stjórnskipun Serbíu en nýtur þar virðingar sem elsti sonur konungsins sem steypt var af stóli árið 1945. Forseti Íslands skrifaði prinsinum meðmælabréf með Björgólfi Thor hinn 10. janúar 2005 og segir: „Við vonum að þú munir halda áfram sambandi við Björgólf Thor Björgólfsson. Eins og við sögðum ykkur gerir persónuleiki hans og velgengni í viðskiptum að verkum að hann verður gagnlegur og góður vinur bæði þinn og landsins þíns." - pg Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Svara ákalli foreldra Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Sjá meira
Actavis naut stuðnings Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, til að hasla sér völl í lýðveldinu Serbíu. Í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis er fjallað um bréf sem forsetinn skrifaði erlendu fyrirfólki í þágu íslenskra athafnamanna. Vegna frásagnar í bókinni Saga af forseta óskaði nefndin eftir afritum af bréfum forsetans „til að kanna betur þátt forsetans í útrásinni og þeirri gagnrýnislausu þjónustu sem ákveðnum fyrirtækjum var veitt af stjórnvöldum", segir í skýrslunni. Þegar Actavis átti í vandræðum árið 2004 notaði forsetinn tengsl sín við landið til að koma því í gegnum Alexander krónprins og eiginkonu hans. Forsetinn skrifaði prinsinum meðmælabréf með Björgólfi Thor Björgólfssyni. Alexander krónprins hefur ekki formlega stöðu í stjórnskipun Serbíu en nýtur þar virðingar sem elsti sonur konungsins sem steypt var af stóli árið 1945. Forseti Íslands skrifaði prinsinum meðmælabréf með Björgólfi Thor hinn 10. janúar 2005 og segir: „Við vonum að þú munir halda áfram sambandi við Björgólf Thor Björgólfsson. Eins og við sögðum ykkur gerir persónuleiki hans og velgengni í viðskiptum að verkum að hann verður gagnlegur og góður vinur bæði þinn og landsins þíns." - pg
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Svara ákalli foreldra Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Sjá meira