Petrov þarf að bæta sig hjá Renault 31. ágúst 2010 22:07 Vitaly Petrov hjá Renault gerði mistök í tímatökum á Spa um helgina. Mynd: Getty Images Rússinn Vitaly Petrov gerði afdrifarík mistök í tímatökum á Spa brautinni á laugardaginn og missti bíl sinn útaf og fékk þannig lakasta tíma allra. Hann náði þó að vinna sig upp í níunda sæti áður en yfir lauk í kappakstrinum. "Það er erfitt að fyrirgefa svona mistök, en Formúla 1 er ekki auðveld íþrótt. Hann ók mjög vel og varaðist allar gildrurnar sem rigningin framkallaði, stóð sig vel", sagði Eric Bouiller, yfirmaður Renault í frétt á autosport.com. Liðið vill þó sjá Petrov markvissari í mótum áður en hann fær framhaldssamning við hlið Robert Kubica. "Það var gott hjá honum að komast í stigasæti, miðað við hvar hann ræsti af stað, en hann þarf að komast hjá svona mistökum. Þetta minnir hann á að hann þarf að vera einbeittur", sagði Bouiller og árettaði að Petrov þyrfti að gera betur og vera traustur annar ökumaður liðsins. Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Rússinn Vitaly Petrov gerði afdrifarík mistök í tímatökum á Spa brautinni á laugardaginn og missti bíl sinn útaf og fékk þannig lakasta tíma allra. Hann náði þó að vinna sig upp í níunda sæti áður en yfir lauk í kappakstrinum. "Það er erfitt að fyrirgefa svona mistök, en Formúla 1 er ekki auðveld íþrótt. Hann ók mjög vel og varaðist allar gildrurnar sem rigningin framkallaði, stóð sig vel", sagði Eric Bouiller, yfirmaður Renault í frétt á autosport.com. Liðið vill þó sjá Petrov markvissari í mótum áður en hann fær framhaldssamning við hlið Robert Kubica. "Það var gott hjá honum að komast í stigasæti, miðað við hvar hann ræsti af stað, en hann þarf að komast hjá svona mistökum. Þetta minnir hann á að hann þarf að vera einbeittur", sagði Bouiller og árettaði að Petrov þyrfti að gera betur og vera traustur annar ökumaður liðsins.
Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira