Webber og Vettel spenntir fyrir Spa 24. ágúst 2010 11:44 Mark Webber á Red Bull er í forystu í stigamótinu. Mynd: Getty Images Forystumaður stigamótsins, Mark Webber hjá Red Bull segir að ökumönnum hlakki til að takast á við Spa brautina í Belgíu um næstu helgi, sem er uppáhaldsbraut margra keppenda og áhorfenda. "Ég held að það sé ekki neinn ökumaður sem ekki hlakkar til Spa. Þetta er ótrúleg braut að keyra og ég geri ráð fyrir að okkur gangi vel á brautinni. Ég veit ekki hvort það gengur eins vel og í Ungverjalandi, en lið okkar er tilbúið", sagði Webber í frétt á autosport.com. Webber er með 161 stig í stigamóti ökumanna, Lewis Hamilton er með 158, Sebastian Vettel 151, Jenson Button 147 og Fernando Alonso 141. Þessi ökumenn eiga langmestu möguleikanna á meistaratitlinum þegar sjö mót eru eftir. Félagi Webbers, Vettel hjá Red Bull leiddi síðustu keppni, þar til hann gerði mistök fyrir aftan öryggsibílinn og Webber nýtti sér það til fullnustu. "Ég elska Spa og þarna eru margar af bestu beygjunum í Formúlu 1. Við vorum samkeppnisfærir í fyrra, en töpuðum í tímatökunni. Veikleiki okkar er á beinu köflunum og í brekkunum, en ég er samt sem áður bjartsýnn á gott gengi", sagði Vettel. Kimi Raikkönen á Ferrari vann mótið á Spa brautinni í fyrra, en Giancarlo Fisichella á Force India náði óvænt öðru sæti, eftir að hafa náð besta tíma í tímatökum. Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum Sport Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Forystumaður stigamótsins, Mark Webber hjá Red Bull segir að ökumönnum hlakki til að takast á við Spa brautina í Belgíu um næstu helgi, sem er uppáhaldsbraut margra keppenda og áhorfenda. "Ég held að það sé ekki neinn ökumaður sem ekki hlakkar til Spa. Þetta er ótrúleg braut að keyra og ég geri ráð fyrir að okkur gangi vel á brautinni. Ég veit ekki hvort það gengur eins vel og í Ungverjalandi, en lið okkar er tilbúið", sagði Webber í frétt á autosport.com. Webber er með 161 stig í stigamóti ökumanna, Lewis Hamilton er með 158, Sebastian Vettel 151, Jenson Button 147 og Fernando Alonso 141. Þessi ökumenn eiga langmestu möguleikanna á meistaratitlinum þegar sjö mót eru eftir. Félagi Webbers, Vettel hjá Red Bull leiddi síðustu keppni, þar til hann gerði mistök fyrir aftan öryggsibílinn og Webber nýtti sér það til fullnustu. "Ég elska Spa og þarna eru margar af bestu beygjunum í Formúlu 1. Við vorum samkeppnisfærir í fyrra, en töpuðum í tímatökunni. Veikleiki okkar er á beinu köflunum og í brekkunum, en ég er samt sem áður bjartsýnn á gott gengi", sagði Vettel. Kimi Raikkönen á Ferrari vann mótið á Spa brautinni í fyrra, en Giancarlo Fisichella á Force India náði óvænt öðru sæti, eftir að hafa náð besta tíma í tímatökum.
Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum Sport Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira