Benitez: Stefnum á að vinna þessa keppni Ómar Þorgeirsson skrifar 25. febrúar 2010 14:30 Rafa Benitez. Nordic photos/AFP Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool er bjartsýnn fyrir seinni leik liðsins gegn Unirea Urziceni í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA á Unirea Valahorum-leikvanginum í Rúmeníu í kvöld. Liverpool lenti í talsverðu basli í fyrri leik liðanna á Anfield-leikvanginum og vann aðeins 1-0 sigur en Benitez segir afar mikilvægt að Liverpool hafi náð að halda marki sínu hreinu á heimavelli. „Okkur gekk ekki nægilega vel að klára færin í fyrri leiknum en þá er gríðarlega mikilvægt að fá ekki á sig mark á móti. Við vitum að þeir eru öflugir á heimavelli sínum en eru þó ekki að skora mikið af mörkum og við getum því sett þá í erfiða stöðu með að skora útivallarmark. Þá þurfa þeir að færa sig framar á völlinn og þá getum við skapað okkur meira pláss á þeirra vallarhelmingi til að skora mörk," sagði Benitez sem ítrekar að lið sitt ætli að fara alla leið í keppninni. „Eftir að hafa spilað í Meistaradeildinni í fimm síðustu ár þá gerum við okkur grein fyrir því að þessi keppni er ekki á sama stalli en Evrópudeildin er þó mjög mikilvæg keppni og þar eru saman komin mörg góð lið. Við vitum að þetta verður erfitt og við þurfum bara að taka einn leik í einu en við stefnum að sjálfsögðu á að vinna þessa keppni. Þetta er gott tækifæri til þess að skila bikar í safnið," sagði Benitez í dag. Evrópudeild UEFA Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Sjá meira
Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool er bjartsýnn fyrir seinni leik liðsins gegn Unirea Urziceni í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA á Unirea Valahorum-leikvanginum í Rúmeníu í kvöld. Liverpool lenti í talsverðu basli í fyrri leik liðanna á Anfield-leikvanginum og vann aðeins 1-0 sigur en Benitez segir afar mikilvægt að Liverpool hafi náð að halda marki sínu hreinu á heimavelli. „Okkur gekk ekki nægilega vel að klára færin í fyrri leiknum en þá er gríðarlega mikilvægt að fá ekki á sig mark á móti. Við vitum að þeir eru öflugir á heimavelli sínum en eru þó ekki að skora mikið af mörkum og við getum því sett þá í erfiða stöðu með að skora útivallarmark. Þá þurfa þeir að færa sig framar á völlinn og þá getum við skapað okkur meira pláss á þeirra vallarhelmingi til að skora mörk," sagði Benitez sem ítrekar að lið sitt ætli að fara alla leið í keppninni. „Eftir að hafa spilað í Meistaradeildinni í fimm síðustu ár þá gerum við okkur grein fyrir því að þessi keppni er ekki á sama stalli en Evrópudeildin er þó mjög mikilvæg keppni og þar eru saman komin mörg góð lið. Við vitum að þetta verður erfitt og við þurfum bara að taka einn leik í einu en við stefnum að sjálfsögðu á að vinna þessa keppni. Þetta er gott tækifæri til þess að skila bikar í safnið," sagði Benitez í dag.
Evrópudeild UEFA Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Sjá meira