Teitur Örlygsson: Ég held að Nonni komi til baka í þessum leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2010 13:00 Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar Mynd/Valli KR og Snæfell leika í kvöld hreinan úrslitaleik um sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla í körfubolta. Vísir fékk Teit Örlygsson, þjálfara Stjörnunnar til þess að spá í leik kvöldsins sem hefst klukkan 19.15 í DHL-höllinni í Frostaskjóli og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. „Ég spáði upphaflega Snæfelli 3-1 sigri en það er farið víst að KR vann þennan frábæra sigur í síðasta leik," segir Teitur: „Það er ómögulegt að segja um hvort liðið vinnur þetta því þetta útivallarrugl er að ná nýjum hæðum í þessari úrslitakeppni," segir Teitur en allir fjórir leikir einvígi KR og Snæfells og sjö af átta leikjum undanúrslitanna hafa unnist á útivelli. „Þetta verður eins og fjórði leikurinn milli Njarðvík og Keflavík og þetta ræðst bara á síðustu mínútunni. Í þeim leik var það eitt skot frá Burns sem gerði útslagið og það væri rosalega gaman ef að það yrði svoleiðis aftur," segir Teitur. „Ég segi að Snæfelli vinni þennan leik. Ég held að Nonni (Jón Ólafur Jónsson) komi til baka í þessum leik og setji niður stórar körfur fyrir Snæfelli eftir að hafa átt slæman dag í síðasta leik," segir Teitur en Jón Ólafur Jónsson klikkaði á öllum 9 skotum sínum í fjórða leiknum. „Það er fullt af mönnum í báðum liðum sem hafa kjarkinn og þorið í að vera hetjur í þessum leik. Þetta ræðst mikið á varnarleik og frákastabaráttu og svo fær einhver tækifæri á þessu síðasta skoti. Ég vona að þetta verði spennandi en ég ætla að halda mig áfram við Snæfell," sagði Teitur að lokum. Dominos-deild karla Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Körfubolti Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Íslenski boltinn Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Sjá meira
KR og Snæfell leika í kvöld hreinan úrslitaleik um sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla í körfubolta. Vísir fékk Teit Örlygsson, þjálfara Stjörnunnar til þess að spá í leik kvöldsins sem hefst klukkan 19.15 í DHL-höllinni í Frostaskjóli og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. „Ég spáði upphaflega Snæfelli 3-1 sigri en það er farið víst að KR vann þennan frábæra sigur í síðasta leik," segir Teitur: „Það er ómögulegt að segja um hvort liðið vinnur þetta því þetta útivallarrugl er að ná nýjum hæðum í þessari úrslitakeppni," segir Teitur en allir fjórir leikir einvígi KR og Snæfells og sjö af átta leikjum undanúrslitanna hafa unnist á útivelli. „Þetta verður eins og fjórði leikurinn milli Njarðvík og Keflavík og þetta ræðst bara á síðustu mínútunni. Í þeim leik var það eitt skot frá Burns sem gerði útslagið og það væri rosalega gaman ef að það yrði svoleiðis aftur," segir Teitur. „Ég segi að Snæfelli vinni þennan leik. Ég held að Nonni (Jón Ólafur Jónsson) komi til baka í þessum leik og setji niður stórar körfur fyrir Snæfelli eftir að hafa átt slæman dag í síðasta leik," segir Teitur en Jón Ólafur Jónsson klikkaði á öllum 9 skotum sínum í fjórða leiknum. „Það er fullt af mönnum í báðum liðum sem hafa kjarkinn og þorið í að vera hetjur í þessum leik. Þetta ræðst mikið á varnarleik og frákastabaráttu og svo fær einhver tækifæri á þessu síðasta skoti. Ég vona að þetta verði spennandi en ég ætla að halda mig áfram við Snæfell," sagði Teitur að lokum.
Dominos-deild karla Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Körfubolti Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Íslenski boltinn Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Sjá meira