Teitur Örlygsson: Ég held að Nonni komi til baka í þessum leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2010 13:00 Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar Mynd/Valli KR og Snæfell leika í kvöld hreinan úrslitaleik um sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla í körfubolta. Vísir fékk Teit Örlygsson, þjálfara Stjörnunnar til þess að spá í leik kvöldsins sem hefst klukkan 19.15 í DHL-höllinni í Frostaskjóli og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. „Ég spáði upphaflega Snæfelli 3-1 sigri en það er farið víst að KR vann þennan frábæra sigur í síðasta leik," segir Teitur: „Það er ómögulegt að segja um hvort liðið vinnur þetta því þetta útivallarrugl er að ná nýjum hæðum í þessari úrslitakeppni," segir Teitur en allir fjórir leikir einvígi KR og Snæfells og sjö af átta leikjum undanúrslitanna hafa unnist á útivelli. „Þetta verður eins og fjórði leikurinn milli Njarðvík og Keflavík og þetta ræðst bara á síðustu mínútunni. Í þeim leik var það eitt skot frá Burns sem gerði útslagið og það væri rosalega gaman ef að það yrði svoleiðis aftur," segir Teitur. „Ég segi að Snæfelli vinni þennan leik. Ég held að Nonni (Jón Ólafur Jónsson) komi til baka í þessum leik og setji niður stórar körfur fyrir Snæfelli eftir að hafa átt slæman dag í síðasta leik," segir Teitur en Jón Ólafur Jónsson klikkaði á öllum 9 skotum sínum í fjórða leiknum. „Það er fullt af mönnum í báðum liðum sem hafa kjarkinn og þorið í að vera hetjur í þessum leik. Þetta ræðst mikið á varnarleik og frákastabaráttu og svo fær einhver tækifæri á þessu síðasta skoti. Ég vona að þetta verði spennandi en ég ætla að halda mig áfram við Snæfell," sagði Teitur að lokum. Dominos-deild karla Mest lesið Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Sanchez sleppt úr haldi Sport Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Fótbolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira
KR og Snæfell leika í kvöld hreinan úrslitaleik um sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla í körfubolta. Vísir fékk Teit Örlygsson, þjálfara Stjörnunnar til þess að spá í leik kvöldsins sem hefst klukkan 19.15 í DHL-höllinni í Frostaskjóli og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. „Ég spáði upphaflega Snæfelli 3-1 sigri en það er farið víst að KR vann þennan frábæra sigur í síðasta leik," segir Teitur: „Það er ómögulegt að segja um hvort liðið vinnur þetta því þetta útivallarrugl er að ná nýjum hæðum í þessari úrslitakeppni," segir Teitur en allir fjórir leikir einvígi KR og Snæfells og sjö af átta leikjum undanúrslitanna hafa unnist á útivelli. „Þetta verður eins og fjórði leikurinn milli Njarðvík og Keflavík og þetta ræðst bara á síðustu mínútunni. Í þeim leik var það eitt skot frá Burns sem gerði útslagið og það væri rosalega gaman ef að það yrði svoleiðis aftur," segir Teitur. „Ég segi að Snæfelli vinni þennan leik. Ég held að Nonni (Jón Ólafur Jónsson) komi til baka í þessum leik og setji niður stórar körfur fyrir Snæfelli eftir að hafa átt slæman dag í síðasta leik," segir Teitur en Jón Ólafur Jónsson klikkaði á öllum 9 skotum sínum í fjórða leiknum. „Það er fullt af mönnum í báðum liðum sem hafa kjarkinn og þorið í að vera hetjur í þessum leik. Þetta ræðst mikið á varnarleik og frákastabaráttu og svo fær einhver tækifæri á þessu síðasta skoti. Ég vona að þetta verði spennandi en ég ætla að halda mig áfram við Snæfell," sagði Teitur að lokum.
Dominos-deild karla Mest lesið Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Sanchez sleppt úr haldi Sport Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Fótbolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira