Molinari hafði betur gegn besta kylfingi heims í Kína Jón Júlíus Karlsson skrifar 7. nóvember 2010 14:30 Francesco Molinari Getty Images Ítalinn Francesco Molinari sigraði á HSBC Champions golfmótinu sem lauk í morgun í Sanghæ, Kína. Molinari lék samtals á 19 höggum undir pari og lék einu höggi betur en besti kylfingur heims, Englendingurinn Lee Westwood, sem varð annar. Þeir tveir voru í algjörum sérflokki í mótinu. Þetta er stærsti sigur Ítalans á ferlinum sem hefur fallið örlítið í skuggann af eldri bróður sínum að undanförnu sem var sigursæll í sumar. Fyrir sigurinn fær Molinari litlar 130 milljónir króna. Tiger Woods varð í í 6. sæti í mótinu en hann lék samtals á sjö höggum undir pari og varð því 11 höggum á eftir sigurvegaranum Molinari. Woods mistókst að sigra mót á þessu ári en lítið hefur gengið hjá kappanum á þessu ári. Lokastaða efstu kylfinga: 1. Francesco Molinari -19 2. Lee Westwood -18 3.-4. Luke Donald -9 3.-4. Richie Ramsey -9 5. Rory McIlroy -8 Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ítalinn Francesco Molinari sigraði á HSBC Champions golfmótinu sem lauk í morgun í Sanghæ, Kína. Molinari lék samtals á 19 höggum undir pari og lék einu höggi betur en besti kylfingur heims, Englendingurinn Lee Westwood, sem varð annar. Þeir tveir voru í algjörum sérflokki í mótinu. Þetta er stærsti sigur Ítalans á ferlinum sem hefur fallið örlítið í skuggann af eldri bróður sínum að undanförnu sem var sigursæll í sumar. Fyrir sigurinn fær Molinari litlar 130 milljónir króna. Tiger Woods varð í í 6. sæti í mótinu en hann lék samtals á sjö höggum undir pari og varð því 11 höggum á eftir sigurvegaranum Molinari. Woods mistókst að sigra mót á þessu ári en lítið hefur gengið hjá kappanum á þessu ári. Lokastaða efstu kylfinga: 1. Francesco Molinari -19 2. Lee Westwood -18 3.-4. Luke Donald -9 3.-4. Richie Ramsey -9 5. Rory McIlroy -8
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira