Gunnar Helgi: Kosningarnar verða sögulegar 29. maí 2010 18:56 Prófessor í stjórnmálafræði segir að gömu flokkarnir geti ekki látið eins og ekkert hafi í skorist fái Besti flokkurinn fylgi í samræmi við kannanir. Gunnar Helgi Kristinsson prófessor í stjórnmálafræði segir að borgarstjórnarkosningarnar í dag verði sögulegar, hver sem úrslitin verða. „Jafnvel þó Besti flokkurinn fái 30 prósent eða 25 prósent þá er þetta ekki líkt neinu sem við höfum séð eða nokkursstaðar annarsstaðar," segir Gunnar Helgi um þá athyglisverðu stöðu sem er komin upp í sveitarstjórnarmálum. Funklistinn á Ísafirði og Biðlistinn fyrir austan náðu þó ágætum árangri á sínum tíma, en fylgið við Besta flokkinn sé af allt annari stærðargráðu. „Þannig við erum að fara inn í bæði kosningnar sem eru sögulegar og kjörtímabilið sem fylgir á eftir munu mótast nýjar reglur í pólitík," segir Gunnar Helgi en að hluta til megi skrifa þessa stöðu á eftirköst efnahagshrunsins. „Hrunflokkarnir eru ekki að ná sér á strik en við það hefur bæst að Samfylkingin og Vinstri grænir eru í ríkisstjórn og henni er refsað enda í erfiðum málum," segir Gunnar Helgi. Ef niðurstaða kosninganna verði í samræmi við kannanir verði gömlu flokkarnir að endurskoða stöðu sína. „Gömlu flokkarnir geta ekki haldið áfram óbreyttir. Svör fyrir kosningarnar hafa verið óskýr og það hefur Besti flokkurinn dregið fram og sýnt fram á að það er ekki lengur hægt og verður að vera með annað en skýra stefnu," segir Gunnar Helgi að lokum. Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Prófessor í stjórnmálafræði segir að gömu flokkarnir geti ekki látið eins og ekkert hafi í skorist fái Besti flokkurinn fylgi í samræmi við kannanir. Gunnar Helgi Kristinsson prófessor í stjórnmálafræði segir að borgarstjórnarkosningarnar í dag verði sögulegar, hver sem úrslitin verða. „Jafnvel þó Besti flokkurinn fái 30 prósent eða 25 prósent þá er þetta ekki líkt neinu sem við höfum séð eða nokkursstaðar annarsstaðar," segir Gunnar Helgi um þá athyglisverðu stöðu sem er komin upp í sveitarstjórnarmálum. Funklistinn á Ísafirði og Biðlistinn fyrir austan náðu þó ágætum árangri á sínum tíma, en fylgið við Besta flokkinn sé af allt annari stærðargráðu. „Þannig við erum að fara inn í bæði kosningnar sem eru sögulegar og kjörtímabilið sem fylgir á eftir munu mótast nýjar reglur í pólitík," segir Gunnar Helgi en að hluta til megi skrifa þessa stöðu á eftirköst efnahagshrunsins. „Hrunflokkarnir eru ekki að ná sér á strik en við það hefur bæst að Samfylkingin og Vinstri grænir eru í ríkisstjórn og henni er refsað enda í erfiðum málum," segir Gunnar Helgi. Ef niðurstaða kosninganna verði í samræmi við kannanir verði gömlu flokkarnir að endurskoða stöðu sína. „Gömlu flokkarnir geta ekki haldið áfram óbreyttir. Svör fyrir kosningarnar hafa verið óskýr og það hefur Besti flokkurinn dregið fram og sýnt fram á að það er ekki lengur hægt og verður að vera með annað en skýra stefnu," segir Gunnar Helgi að lokum.
Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira