Alonso vill á verðalaunapallinn 21. júlí 2010 09:20 Jenson Button, Fernando Alonso, Michael Schumacher og Lewis Hamilton hafa allir orðið meistarar í Formúlu 1. Mynd: Getty Images Fernando Alonso keppir á Hockenheim brautinni í Þýskalandi og mætir m.a. sex þýskum ökumönnum sem allir vilja heilla heimamenn. En Ferrari á fjölda aðdáenda í Þýskalandi og ljóst að Alonso fær sinn stuðning líka. Alonso hefur ekki unnið mót frá því að hann fyrsta mót ársins í Barein í mars. Hann dvaldi í fjóra daga í bækstöðum Ferrari í Maranello á Ítalíu í síðustu viku og vann með liðsmönnum sínum og hann segir andann öflugan innan liðsins. Stefano Domenicali, framkvæmdarstjóri Ferrari sagði á dögunum að þeir sem ekki trúa á að Ferrari geti orðið meistari á árinu mættu alveg hætta störfum. "Það er meiri hugur en áður eftir tvö slæm mót og við eigum skilgið góðan árangur. Við höfum séð það á árinu að tvö eða þrjú slæm mót, eða tvö eða þrjú góð geta snúð öllu við", sagði Alonso í frétt á autosport.com. Þar er vitnað í viðtal við Alonso á vefsvæði Ferrari. "Við munum upplifa góða tíma innan skamms, hámarka getu bílsins og komast á verðlaunapall í tveimur til þremur mótum í röð. Ég er viss um að nýja stigakerfið mun hjálpa okkur í toppslaginn á nýjan leik. Mjög fljótlega." "Ég er bjartsýnn fyrir komandi mót og mætum með nýja hluti í bílnum og hættum ekki að reyna. Við munu berjast til þrautar", sagði Alonso. Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Fernando Alonso keppir á Hockenheim brautinni í Þýskalandi og mætir m.a. sex þýskum ökumönnum sem allir vilja heilla heimamenn. En Ferrari á fjölda aðdáenda í Þýskalandi og ljóst að Alonso fær sinn stuðning líka. Alonso hefur ekki unnið mót frá því að hann fyrsta mót ársins í Barein í mars. Hann dvaldi í fjóra daga í bækstöðum Ferrari í Maranello á Ítalíu í síðustu viku og vann með liðsmönnum sínum og hann segir andann öflugan innan liðsins. Stefano Domenicali, framkvæmdarstjóri Ferrari sagði á dögunum að þeir sem ekki trúa á að Ferrari geti orðið meistari á árinu mættu alveg hætta störfum. "Það er meiri hugur en áður eftir tvö slæm mót og við eigum skilgið góðan árangur. Við höfum séð það á árinu að tvö eða þrjú slæm mót, eða tvö eða þrjú góð geta snúð öllu við", sagði Alonso í frétt á autosport.com. Þar er vitnað í viðtal við Alonso á vefsvæði Ferrari. "Við munum upplifa góða tíma innan skamms, hámarka getu bílsins og komast á verðlaunapall í tveimur til þremur mótum í röð. Ég er viss um að nýja stigakerfið mun hjálpa okkur í toppslaginn á nýjan leik. Mjög fljótlega." "Ég er bjartsýnn fyrir komandi mót og mætum með nýja hluti í bílnum og hættum ekki að reyna. Við munu berjast til þrautar", sagði Alonso.
Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira