Rómantískt og heimilislegt Freyr Bjarnason skrifar 11. nóvember 2010 08:00 Einhverjir hafa líkt Útidúr við Hjaltalín en hérna er léttleikinn öllu meiri. Tónlist *** This Mess We´ve Made Útidúr Fyrsta plata tólf manna hljómsveitarinnar Útidúrs er uppfull af heimilislegu kammerpoppi þar sem fjöldi hljóðfæra kemur við sögu, meðal annars harmóníka, básúna og fiðlur. Fishersman´s Friend, Up & Down, Let´s Make Room og Mind Your Stay eru öll góð en besta lag plötunnar er líklega Ballaðan. Einhverjir hafa líkt Útidúr við Hjaltalín en hérna er léttleikinn öllu meiri. Textar plötunnar eru flestir rómantískir og passa vel við tónlistina, rétt eins og stílfagurt umslagið. Niðurstaða: Fyrsta plata hinnar efnilegu Útidúrs er bæði rómantísk og heimilisleg. Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Fleiri fréttir Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Vók Ofurmenni slaufað Gamli er (ekki) alveg með'etta Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Sjá meira
Tónlist *** This Mess We´ve Made Útidúr Fyrsta plata tólf manna hljómsveitarinnar Útidúrs er uppfull af heimilislegu kammerpoppi þar sem fjöldi hljóðfæra kemur við sögu, meðal annars harmóníka, básúna og fiðlur. Fishersman´s Friend, Up & Down, Let´s Make Room og Mind Your Stay eru öll góð en besta lag plötunnar er líklega Ballaðan. Einhverjir hafa líkt Útidúr við Hjaltalín en hérna er léttleikinn öllu meiri. Textar plötunnar eru flestir rómantískir og passa vel við tónlistina, rétt eins og stílfagurt umslagið. Niðurstaða: Fyrsta plata hinnar efnilegu Útidúrs er bæði rómantísk og heimilisleg.
Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Fleiri fréttir Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Vók Ofurmenni slaufað Gamli er (ekki) alveg með'etta Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Sjá meira