Samfylkingin auglýsir mest 27. maí 2010 10:35 Mikill munur er á auglýsingakostnaði stjórnmálaflokkanna vegna sveitarstjórnarkosninganna næstkomandi laugardag. Samfylkingin ver mestu fé en Framsóknarflokkurinn minnstu. Á tímabilinu 29. apríl til mánudagsins 24. maí varði Samfylkingin 7,4 milljónum í auglýsingar, Sjálfstæðisflokkurinn 4,7 milljónum, Vinstri grænir 1,5 milljón og Framsóknarflokkurinn rúmlega 400 þúsund krónum. Á tímabilinu auglýsti Framsóknarflokkurinn ekkert í sjónvarpi eða í netmiðlum. Flokkarnir komust að samkomulagi í lok apríl um að takmarka auglýsingakostnað í aðdraganda kosninganna. Samkomulagið fól í sér að heildarkostnaður hvers flokks vegna auglýsingabirtinga í fjölmiðlum yrði ekki hærri en 11 milljónir króna að meðtöldum virðisaukaskatti á tímabilinu 29. apríl til og með 29. maí. Fyrirtækið Creditinfo hefur eftirlit með framkvæmdinni. Á mánudaginn hafði Samfylkingin notað 67% af 11 milljóna króna hámarkinu, Sjálfstæðisflokkurinn 43%, VG 14% og Framsóknarflokkurinn 4%. Yfirlit Creditinfo er sundurlið og þar kemur fram að Sjálfstæðisflokkurinn eyddi mestu fé fyrstu vikuna í maí. 6.-12. maí og 13.-19.maí eyddi Samfylkingin mestu. Dagana 20.-24.maí varði Sjálfstæðisflokkurinn 2,7 milljónum í auglýsingakostnað, Samfylkingin 2,4 milljónum, VG tæplega 700 þúsund og Framsóknarflokkurinn um 140 þúsund. Besti flokkurinn er ekki hluti af samkomulaginu sem var gert í lok apríl. Úlfar Gauksson, fjölmiðlafulltrúi flokksins, segir auglýsingakostnaður Besta flokksins hafi numið 600 þúsund krónum og að kostnaðurinn muni ekki fari yfir milljón. Kosningar 2010 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Mikill munur er á auglýsingakostnaði stjórnmálaflokkanna vegna sveitarstjórnarkosninganna næstkomandi laugardag. Samfylkingin ver mestu fé en Framsóknarflokkurinn minnstu. Á tímabilinu 29. apríl til mánudagsins 24. maí varði Samfylkingin 7,4 milljónum í auglýsingar, Sjálfstæðisflokkurinn 4,7 milljónum, Vinstri grænir 1,5 milljón og Framsóknarflokkurinn rúmlega 400 þúsund krónum. Á tímabilinu auglýsti Framsóknarflokkurinn ekkert í sjónvarpi eða í netmiðlum. Flokkarnir komust að samkomulagi í lok apríl um að takmarka auglýsingakostnað í aðdraganda kosninganna. Samkomulagið fól í sér að heildarkostnaður hvers flokks vegna auglýsingabirtinga í fjölmiðlum yrði ekki hærri en 11 milljónir króna að meðtöldum virðisaukaskatti á tímabilinu 29. apríl til og með 29. maí. Fyrirtækið Creditinfo hefur eftirlit með framkvæmdinni. Á mánudaginn hafði Samfylkingin notað 67% af 11 milljóna króna hámarkinu, Sjálfstæðisflokkurinn 43%, VG 14% og Framsóknarflokkurinn 4%. Yfirlit Creditinfo er sundurlið og þar kemur fram að Sjálfstæðisflokkurinn eyddi mestu fé fyrstu vikuna í maí. 6.-12. maí og 13.-19.maí eyddi Samfylkingin mestu. Dagana 20.-24.maí varði Sjálfstæðisflokkurinn 2,7 milljónum í auglýsingakostnað, Samfylkingin 2,4 milljónum, VG tæplega 700 þúsund og Framsóknarflokkurinn um 140 þúsund. Besti flokkurinn er ekki hluti af samkomulaginu sem var gert í lok apríl. Úlfar Gauksson, fjölmiðlafulltrúi flokksins, segir auglýsingakostnaður Besta flokksins hafi numið 600 þúsund krónum og að kostnaðurinn muni ekki fari yfir milljón.
Kosningar 2010 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira