Brasilíski bakvörðurinn Maicon mun fara til Real Madrid frá Inter en Ítalinn Daniele de Rossi mun spila áfram með Roma. Þetta hinn virti og vel tengdi ráðgjafi Ernesto Bronzetti.
Hann segist hafa heimildir fyrir því að José Mourinho vilji taka Maicon með sér til Spánar og Inter ku vera til í að selja leikmanninn. Madrid mun þó þurfa að greiða háa upphæð fyrir hann.
Real Madrid er einnig sagt vera á höttunum eftir De Rossi en forráðamenn Roma segja að hann sé ekki til sölu. Bronzetti segir að það sé mikill vinskapur á milli forseta Real og Roma og því muni Real ekki frekar reyna við miðjumanninn.
Maicon sagður vera á förum til Real Madrid
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið


Bastarður ráðinn til starfa
Fótbolti

Gary Martin aftur í ensku deildina
Fótbolti

Furðu erfitt að mæta systur sinni
Fótbolti

Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði
Körfubolti

Ísak Bergmann hljóp mest allra
Fótbolti



„Ég hefði getað sett þrjú“
Íslenski boltinn
