David Beckham er handviss um að Rooney spili á móti AC Milan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2010 12:30 David Beckham tekur aukaspyrnu í fyrri leiknum á móti Manchester United. Mynd/Getty Images David Beckham, miðjumaður AC Milan og fyrrum leikmaður Manchester United, mætir á morgun á Old Trafford í fyrsta sinn í sjö ár þegar United tekur á móti AC Milan í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Wayne Rooney hefur verið að glíma við hnémeiðsli og er tæpur fyrir leikinn en hann spilaði ekki í ensku deildinni um helgina. „Ég er handviss um það að Rooney spili þennan leik. Hann var að glíma við meiðsli en fékk alla helgina til að ná sér góðum," sagði David Beckham í viðtali á AC Milan sjónvarpsstöðinni. „Hann vill örugglega spila þennan leik og Alex Ferguson mun nota sitt besta lið. Ferguson passar upp á sína leikmenn," segir David Beckham. „Ég er ekki hræddur við það að spila aftur á Old Trafford ef ég fæ að spila þennan leik heldur er ég fullur af spenningi. Ég spilaði á þessum velli á mörg ár og þekki það hvað það þýðir að vera Manchester United leikmaður," sagði Beckham sem gæti misst sæti sitt í AC Milan liðinu þar sem að Alexandre Pato, Clarence Seedorf og Gennaro Gattuso eru allir klárir í leikinn. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Fleiri fréttir Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Sjá meira
David Beckham, miðjumaður AC Milan og fyrrum leikmaður Manchester United, mætir á morgun á Old Trafford í fyrsta sinn í sjö ár þegar United tekur á móti AC Milan í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Wayne Rooney hefur verið að glíma við hnémeiðsli og er tæpur fyrir leikinn en hann spilaði ekki í ensku deildinni um helgina. „Ég er handviss um það að Rooney spili þennan leik. Hann var að glíma við meiðsli en fékk alla helgina til að ná sér góðum," sagði David Beckham í viðtali á AC Milan sjónvarpsstöðinni. „Hann vill örugglega spila þennan leik og Alex Ferguson mun nota sitt besta lið. Ferguson passar upp á sína leikmenn," segir David Beckham. „Ég er ekki hræddur við það að spila aftur á Old Trafford ef ég fæ að spila þennan leik heldur er ég fullur af spenningi. Ég spilaði á þessum velli á mörg ár og þekki það hvað það þýðir að vera Manchester United leikmaður," sagði Beckham sem gæti misst sæti sitt í AC Milan liðinu þar sem að Alexandre Pato, Clarence Seedorf og Gennaro Gattuso eru allir klárir í leikinn.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Fleiri fréttir Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Sjá meira