Fjársvikamál: Fimmtán einstaklingar eiga von á ákæru 13. desember 2010 18:06 Allt að fimmtán einstaklingar eiga von á ákæru í umfangsmiklu fjársvikamáli sem teygir anga sína inn til embættis ríkisskattstjóra. Lögregla segir þetta vera eitt grófasta svikamál sem upp hefur komið. Málið snýst um svik á um 270 milljónum úr úr virðisaukaskattskerfinu en starfsmaður ríkisskattstjóra er grunaður um aðild. Svikin voru með þeim hætti að tvö einkahlutafélög skiluðu reikningum upp á 1.300 milljónir króna vegna byggingaframkvæmda sem aldrei var ráðist í og fengu þannig endurgreiddan virðisaukaskatt upp á 270 milljónir. Þegar mest var sátu fimm einstaklingar í gæsluvarðhaldi. Þá var einnig gefinn út alþjóðleg handtökuskipun á hendur Íslendingi, sem grunaðar er um að vera höfuðpaurinn en hann var skömmu síðar handtekinn í Venesúela og framseldur til íslands. Sá var látinn laus nú á föstudaginn og því hefur öllum þeim sem sátu í gæsluvarðhaldi verið sleppt. Rannsóknin er sögð vel á veg kominn hjá lögreglu. Hún hefur meðal annars snúið að því að rekja millifærslur á fjármunum en þær sýna samkvæmt heimildum fréttastofu að fjöldi fólks tók þátt í svindlinu. Fjöldi þeirra sem sagður er eiga von á ákæru vegna málsins á annan tug. Jón HB. Snorrason sem stýrir rannsókninni sagði við fréttastofu í dag að málið væri grófasta fjársvikamál á opinberum fjármunum sem hann mundi eftir. VSK-málið Mest lesið Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Fleiri fréttir Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Sjá meira
Allt að fimmtán einstaklingar eiga von á ákæru í umfangsmiklu fjársvikamáli sem teygir anga sína inn til embættis ríkisskattstjóra. Lögregla segir þetta vera eitt grófasta svikamál sem upp hefur komið. Málið snýst um svik á um 270 milljónum úr úr virðisaukaskattskerfinu en starfsmaður ríkisskattstjóra er grunaður um aðild. Svikin voru með þeim hætti að tvö einkahlutafélög skiluðu reikningum upp á 1.300 milljónir króna vegna byggingaframkvæmda sem aldrei var ráðist í og fengu þannig endurgreiddan virðisaukaskatt upp á 270 milljónir. Þegar mest var sátu fimm einstaklingar í gæsluvarðhaldi. Þá var einnig gefinn út alþjóðleg handtökuskipun á hendur Íslendingi, sem grunaðar er um að vera höfuðpaurinn en hann var skömmu síðar handtekinn í Venesúela og framseldur til íslands. Sá var látinn laus nú á föstudaginn og því hefur öllum þeim sem sátu í gæsluvarðhaldi verið sleppt. Rannsóknin er sögð vel á veg kominn hjá lögreglu. Hún hefur meðal annars snúið að því að rekja millifærslur á fjármunum en þær sýna samkvæmt heimildum fréttastofu að fjöldi fólks tók þátt í svindlinu. Fjöldi þeirra sem sagður er eiga von á ákæru vegna málsins á annan tug. Jón HB. Snorrason sem stýrir rannsókninni sagði við fréttastofu í dag að málið væri grófasta fjársvikamál á opinberum fjármunum sem hann mundi eftir.
VSK-málið Mest lesið Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Fleiri fréttir Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Sjá meira