Háspennumót hefst við sólsetur og lýkur í flóðljósum 14. nóvember 2010 08:10 Mótið í Abu Dhabi í dag verður við sólsetur og flóðljósum. Mynd: Getty Images Það verður rafmögnuð stemmning á ráslínu Formúlu 1 mótsins í Abu Dhabi í dag, þegar síðasta Formúlu 1 mót ársins fer fram og úrslitin í heimsmeistarakeppninni ráðast. Skipan ökumanna á ráslínu gefur líka fyrirheitt um spennandi baráttu um titilinn og sjálfir telja ökumenn að úrslitin ráðist ekki fyrr en í síðasta hring. Taugaspennan verður í algleymingi og í fyrsta skipti í 60 ára sögu Formúlu 1 eiga fjórir ökumenn möguleika á titlinum. Fernando Alonso er efstur að stigum með 246 stig, Mark Webber er með 238, Sebastian Vettel 231 og Lewis Hamilton 220. Hamilton er í erfiðustu stöðunni og verður að sigra og vonast eftir því að Alonso fá ekki stig og að Vettel verði ekki ofar en í þriðja sæti og Webber í því sjötta og neðar. Vettel getur orðið yngsti meistari sögunnar og tekið þá nafnbót af Lewis Hamilton frá árinu 2008. Þá gæti það haft áhrif á gang mála að allir ökumenn í titilslagnum eru búnir að nota kvóta sinn af nýjum vélum og leggja því af stað með notaða vél í keppni þar sem eknir eru 55 hringir um braut þar sem 1.2 km langur beinn kafli reynir á vélarnar á toppsnúning. Keppendur ræsa af stað skömmu fyrir sólsetur og aka síðan í flóðljósum til loka. Bein útsending frá mótinu hefst kl. 12.30 í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og þátturinn Endamarkið verður strax að honum loknumn. Þar er farið yfir allt það helsta sem gerðist í mótinu og spáð í næsta keppnistímabil. Sjá möguleika ökumanna í titilslagnum og brautarlýsingu á http://www.kappakstur.is Rásröðin í dag 1. Vettel Red Bull-Renault 2. Hamilton McLaren-Mercedes 3. Alonso Ferrari 4. Button McLaren-Mercedes 5. Webber Red Bull-Renault 6. Massa Ferrari 7. Barrichello Williams-Cosworth 8. Schumacher Mercedes 9. Rosberg Mercedes 10. Petrov Renault 11. Kubica Renault 12. Kobayashi Sauber-Ferrari 13. Sutil Force India-Ferrari 14. Heidfeld Sauber-Ferrari 15. Hulkenberg Williams-Cosworth 16. Liuzzi Force India-Ferrari 17. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 18. Buemi Toro Rosso-Ferrari 19. Trulli Lotus-Cosworth 20. Kovalainen Lotus-Cosworth 21. Glock Virgin-Cosworth 22. di Grassi Virgin-Cosworth 23. Senna Hispania-Cosworth 24. Klien Hispania-Cosworth Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Sjá meira
Það verður rafmögnuð stemmning á ráslínu Formúlu 1 mótsins í Abu Dhabi í dag, þegar síðasta Formúlu 1 mót ársins fer fram og úrslitin í heimsmeistarakeppninni ráðast. Skipan ökumanna á ráslínu gefur líka fyrirheitt um spennandi baráttu um titilinn og sjálfir telja ökumenn að úrslitin ráðist ekki fyrr en í síðasta hring. Taugaspennan verður í algleymingi og í fyrsta skipti í 60 ára sögu Formúlu 1 eiga fjórir ökumenn möguleika á titlinum. Fernando Alonso er efstur að stigum með 246 stig, Mark Webber er með 238, Sebastian Vettel 231 og Lewis Hamilton 220. Hamilton er í erfiðustu stöðunni og verður að sigra og vonast eftir því að Alonso fá ekki stig og að Vettel verði ekki ofar en í þriðja sæti og Webber í því sjötta og neðar. Vettel getur orðið yngsti meistari sögunnar og tekið þá nafnbót af Lewis Hamilton frá árinu 2008. Þá gæti það haft áhrif á gang mála að allir ökumenn í titilslagnum eru búnir að nota kvóta sinn af nýjum vélum og leggja því af stað með notaða vél í keppni þar sem eknir eru 55 hringir um braut þar sem 1.2 km langur beinn kafli reynir á vélarnar á toppsnúning. Keppendur ræsa af stað skömmu fyrir sólsetur og aka síðan í flóðljósum til loka. Bein útsending frá mótinu hefst kl. 12.30 í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og þátturinn Endamarkið verður strax að honum loknumn. Þar er farið yfir allt það helsta sem gerðist í mótinu og spáð í næsta keppnistímabil. Sjá möguleika ökumanna í titilslagnum og brautarlýsingu á http://www.kappakstur.is Rásröðin í dag 1. Vettel Red Bull-Renault 2. Hamilton McLaren-Mercedes 3. Alonso Ferrari 4. Button McLaren-Mercedes 5. Webber Red Bull-Renault 6. Massa Ferrari 7. Barrichello Williams-Cosworth 8. Schumacher Mercedes 9. Rosberg Mercedes 10. Petrov Renault 11. Kubica Renault 12. Kobayashi Sauber-Ferrari 13. Sutil Force India-Ferrari 14. Heidfeld Sauber-Ferrari 15. Hulkenberg Williams-Cosworth 16. Liuzzi Force India-Ferrari 17. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 18. Buemi Toro Rosso-Ferrari 19. Trulli Lotus-Cosworth 20. Kovalainen Lotus-Cosworth 21. Glock Virgin-Cosworth 22. di Grassi Virgin-Cosworth 23. Senna Hispania-Cosworth 24. Klien Hispania-Cosworth
Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Sjá meira