Mourinho: Menn hækka um milljón við hvert orð svo að ég segi ekkert Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2010 09:30 Jose Mourinho, nýi þjálfari Real Madrid. Mynd/AFP Jose Mourinho, nýi þjálfari Real Madrid, vildi ekkert segja frá því á blaðamannafundinum í gær hvaða leikmenn hann ætlar að kaupa til spænska stórliðsins sem fór mikinn á leikmannamarkaðnum síðasta sumar. Mourinho sagðist vera mjög ánægður með leikmannahópinn en það vantaði bara 3 til 4 leikmenn til þess að liðið geti spilað eftir sinni hugmyndafræði. „Leikmenn hækka um milljón evra við hvert orð og um tíu milljónir evra við hver tíu orð. Við ættum því að sleppa því að tala um leikmenn. Félagið er ánægt með leikmannahópinn sem var á síðasta tímabili og ég er það einnig. Við þurfum ekki að gera miklar eða stórar breytingar. Við þurfum bara þrjá til fjóra leikmenn svo að ég sem þjálfari geti aðlagað liðið að minni hugmyndafræði," sagði Jose Mourinho. „Þetta er alltaf sama sagan. Það er auðvelt að tengja mig eða félagið við fyrrverandi leikmenn mína. Það vita allir um sterk sambönd sem ég átti við leikmenn eins og Maicon, Lampard eða Ashley Cole. Þar sem að ég næ alltaf traustum tengslum við mína leikmenn er auðvelt fyrir alla að orða þá við mitt lið," sagði Mourinho. Jose Mourinho er líka lunkinn við að vekja athygli á sínum afrekum á skemmtilegan hátt. Svo var einnig á þessum blaðamannafundi. „Þegar ég og forsetinn gengum framhjá síðasta Evrópubikar félgasins í bikarherberginu þá sagði forsetinn að hann saknaði hans," sagði Jose Mourinho og bætti við: „Ég sagði: Ég vann hann fyrir aðeins tíu dögum og ég sakna hans líka," sagði Mourinho. „Ég er ekki tilbúinn að lofa því að við vinnum Meistaradeildina. Ég get hinsvegar lofað því að við verðum ekki hræddir við neinn. Hin liðin verða hrædd við að mæta okkur og þau sem dragast gegn okkur verða þau óheppnu í drættinum," sagði Jose Mourinho. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Sjá meira
Jose Mourinho, nýi þjálfari Real Madrid, vildi ekkert segja frá því á blaðamannafundinum í gær hvaða leikmenn hann ætlar að kaupa til spænska stórliðsins sem fór mikinn á leikmannamarkaðnum síðasta sumar. Mourinho sagðist vera mjög ánægður með leikmannahópinn en það vantaði bara 3 til 4 leikmenn til þess að liðið geti spilað eftir sinni hugmyndafræði. „Leikmenn hækka um milljón evra við hvert orð og um tíu milljónir evra við hver tíu orð. Við ættum því að sleppa því að tala um leikmenn. Félagið er ánægt með leikmannahópinn sem var á síðasta tímabili og ég er það einnig. Við þurfum ekki að gera miklar eða stórar breytingar. Við þurfum bara þrjá til fjóra leikmenn svo að ég sem þjálfari geti aðlagað liðið að minni hugmyndafræði," sagði Jose Mourinho. „Þetta er alltaf sama sagan. Það er auðvelt að tengja mig eða félagið við fyrrverandi leikmenn mína. Það vita allir um sterk sambönd sem ég átti við leikmenn eins og Maicon, Lampard eða Ashley Cole. Þar sem að ég næ alltaf traustum tengslum við mína leikmenn er auðvelt fyrir alla að orða þá við mitt lið," sagði Mourinho. Jose Mourinho er líka lunkinn við að vekja athygli á sínum afrekum á skemmtilegan hátt. Svo var einnig á þessum blaðamannafundi. „Þegar ég og forsetinn gengum framhjá síðasta Evrópubikar félgasins í bikarherberginu þá sagði forsetinn að hann saknaði hans," sagði Jose Mourinho og bætti við: „Ég sagði: Ég vann hann fyrir aðeins tíu dögum og ég sakna hans líka," sagði Mourinho. „Ég er ekki tilbúinn að lofa því að við vinnum Meistaradeildina. Ég get hinsvegar lofað því að við verðum ekki hræddir við neinn. Hin liðin verða hrædd við að mæta okkur og þau sem dragast gegn okkur verða þau óheppnu í drættinum," sagði Jose Mourinho.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Sjá meira