Rétt að fresta þjóðaratkvæðagreiðslu ef skýrslan berst ekki í tíma 26. janúar 2010 18:35 Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, telur rétt að fresta þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave ef ekki verður búið að birta skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis fyrir kjördag. Hann telur fullvíst að skýrslan varpi frekara ljósi á Icesave málið. Til stóð að birta skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um næstu mánaðamót. Í gær var hins vegar tilkynnt að skýrslan komi ekki út fyrr en í fyrsta lagi í lok febrúar. Fyrirhuguð þjóðaratkvæðagreiðsla um Iceasave á einmitt að fara fram fyrsta laugardaginn í mars. Rætt var um málið á ríkisstjórnarfundi í morgun. „Það voru sterk sjónarmið uppi að skýrslan þurfi að vera komin fram ef að í henni eru upplýsingar sem að tengjast þessu máli þá væri afar óheppilegt að kosningin hefði farið fram rétt áður," segir Steingrímur. „Það væri þá upplýsingar sem almenningur hefði rétt á að hafa í höndum 3.30 persónulega finnst mér sjálfum að það sé ótækt ef að á leiðinni séu mikilsverðar upplýsingar eða gögn sem almenningur hefði rétt á að hafa til skoðunar áður en að kosningin fer fram." Frestun kosningadags á ekki samkvæmt Steingrími að hafa áhrif á utankjörfundaratkvæðagreiðslu sem hefst á fimmtudag. Hann segir bagalegt birting skýrslunnar dragist og telur víst að hún muni varpa frekari ljósi á Icesave málið. „Þannig að það er ástæða til að ætla að minnsta kosti samhengi hlutanna skýrist í skýrslunni." Hann óttast ekki óeirðir í kjölfar útgáfu skýrslunnar og segist hafa fulla trú á því að menn skoði þetta og það eigi ekki að þurfa „valda uppþotum eða neinu slíku." Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Sjá meira
Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, telur rétt að fresta þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave ef ekki verður búið að birta skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis fyrir kjördag. Hann telur fullvíst að skýrslan varpi frekara ljósi á Icesave málið. Til stóð að birta skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um næstu mánaðamót. Í gær var hins vegar tilkynnt að skýrslan komi ekki út fyrr en í fyrsta lagi í lok febrúar. Fyrirhuguð þjóðaratkvæðagreiðsla um Iceasave á einmitt að fara fram fyrsta laugardaginn í mars. Rætt var um málið á ríkisstjórnarfundi í morgun. „Það voru sterk sjónarmið uppi að skýrslan þurfi að vera komin fram ef að í henni eru upplýsingar sem að tengjast þessu máli þá væri afar óheppilegt að kosningin hefði farið fram rétt áður," segir Steingrímur. „Það væri þá upplýsingar sem almenningur hefði rétt á að hafa í höndum 3.30 persónulega finnst mér sjálfum að það sé ótækt ef að á leiðinni séu mikilsverðar upplýsingar eða gögn sem almenningur hefði rétt á að hafa til skoðunar áður en að kosningin fer fram." Frestun kosningadags á ekki samkvæmt Steingrími að hafa áhrif á utankjörfundaratkvæðagreiðslu sem hefst á fimmtudag. Hann segir bagalegt birting skýrslunnar dragist og telur víst að hún muni varpa frekari ljósi á Icesave málið. „Þannig að það er ástæða til að ætla að minnsta kosti samhengi hlutanna skýrist í skýrslunni." Hann óttast ekki óeirðir í kjölfar útgáfu skýrslunnar og segist hafa fulla trú á því að menn skoði þetta og það eigi ekki að þurfa „valda uppþotum eða neinu slíku."
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Sjá meira