Hill vonar að Ferrari fái væga refsingu 8. september 2010 11:36 Damon Hill ásamt Jackie Stewart, en báðir hafa unnið meistaratitila í Formúlu 1. Mynd: Getty Images Damon Hill, fyrrum heimasmeistari í Formúlu 1 vonast eftir því að Ferrari verði ekki refsað harkalega af FIA í dag, þegar sambandið tekur fyrir mál liðsins frá þýska kappakstrinum. Þá var liðið dæmt í 100.000 dala sekt fyrir að beita liðsskipunum. Dómarar mótsins töldu að Felipe Massa hefði hleypt Fernando Alonso framúr sér, til að hann fengi fleiri stig í stigamótinu og það hefði verið brot á reglum sem banna liðsskipanir. Dómarar sendu málið áfram til íþróttaráðs FIA sem tekur málið fyrir í París í dag. Hill er forseti félags breskra kappakstursökumanna og tjáði sig við Daily Telegraph í dag samkvæmt frétt á autosport.com. Hill telur að reglur varðandi liðsskipanir séu of óljósar og hægt sé að beita liðsskipunum í kringum þjónustuhllé og hafi verið gert síðustu ár. "Lið segja að þau beiti ekki liðsskipunum, en okkur grunar alla að liðin séu að segja mönnum hvernig þeir eiga að standa sig. Það er ekki hægt að túlka það sem liðsskipun", sagði Hill. "Þetta er mál sem hefur komið upp og hefur ekki verið tekið á og ég held að Ferrari sleppi af því reglurnar eru ekki á hreinu. Íþróttin er ekki að gera sjálfri sér neitt gagn. Það þarf fjölmiðlasirkus til að breyta hlutum og þetta er að gerast fjórum dögum fyrir ítalska kappaksturinn", sagði Hill. Ferrari verður á heimavelli á Monza brautinni um næstu helgi og þá spurning hvort liðinu verður með aukna refsingu á bakinu eður ei, en það ætti að koma í ljós síðar í dag í París. Mest lesið Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Andre Onana skilinn eftir heima Fótbolti Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Handbolti „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Damon Hill, fyrrum heimasmeistari í Formúlu 1 vonast eftir því að Ferrari verði ekki refsað harkalega af FIA í dag, þegar sambandið tekur fyrir mál liðsins frá þýska kappakstrinum. Þá var liðið dæmt í 100.000 dala sekt fyrir að beita liðsskipunum. Dómarar mótsins töldu að Felipe Massa hefði hleypt Fernando Alonso framúr sér, til að hann fengi fleiri stig í stigamótinu og það hefði verið brot á reglum sem banna liðsskipanir. Dómarar sendu málið áfram til íþróttaráðs FIA sem tekur málið fyrir í París í dag. Hill er forseti félags breskra kappakstursökumanna og tjáði sig við Daily Telegraph í dag samkvæmt frétt á autosport.com. Hill telur að reglur varðandi liðsskipanir séu of óljósar og hægt sé að beita liðsskipunum í kringum þjónustuhllé og hafi verið gert síðustu ár. "Lið segja að þau beiti ekki liðsskipunum, en okkur grunar alla að liðin séu að segja mönnum hvernig þeir eiga að standa sig. Það er ekki hægt að túlka það sem liðsskipun", sagði Hill. "Þetta er mál sem hefur komið upp og hefur ekki verið tekið á og ég held að Ferrari sleppi af því reglurnar eru ekki á hreinu. Íþróttin er ekki að gera sjálfri sér neitt gagn. Það þarf fjölmiðlasirkus til að breyta hlutum og þetta er að gerast fjórum dögum fyrir ítalska kappaksturinn", sagði Hill. Ferrari verður á heimavelli á Monza brautinni um næstu helgi og þá spurning hvort liðinu verður með aukna refsingu á bakinu eður ei, en það ætti að koma í ljós síðar í dag í París.
Mest lesið Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Andre Onana skilinn eftir heima Fótbolti Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Handbolti „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira