Þingmenn ræða um skýrsluna 13. apríl 2010 14:14 Guðbjartur Hannesson, þingmaður Samfylkingarinnar, flutti fyrstu ræðuna í umræðum um skýrslu rannsóknarnefndarinnar á þingfundi í dag. Mynd/GVA Umræða um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis hófst Alþingi í dag. Áður en hún hófst gerðu þingmenn Hreyfingarinnar athugasemdir við dagskránna. Ógerlegt væri fyrir þingmenn að kynna sér innihald skýrslunnar sem kom út í gær nægilega vel til að geta tekið þátt í umræðunum. Tæplega 30 eru á mælendaskrá. Fyrstu ræðuna flutti Guðbjartur Hannesson, formaður fjárlaganefndar og þingmaður Samfylkingarinnar. Hann sagði verkefni þingmanna, stjórnkerfisins, fjölmiðla og raunar þjóðarinnar allar væri að draga lærdóm af skýrslunni og vinna að endurreisn fjármála- og stjórnkerfisins með nýjum og bættum reglum. Guðbjartur sagði að gróðahyggja hafi orðið að leiðandi stjórnmálastefnu hér á landi. Gildi hafi veikst og að hagnaðarvon hafi orðið drifkraftur góðra verka. „Hugtakið frelsi var afbakað. Einkaaðilar áttu helst að reka alla þjónustu og voru ekki nein bærileg rök færð fyrir því og þeir alltaf taldir skila betri rekstri en hið opinbera. Hin ósýnilega hönd markaðarins átti að leiða samfélag okkar til betri vegar," sagði þingmaðurinn og bætti við að þessi hugmyndaheimur og hagfræðikenningar hafi síðar leitt til bankahrunsins. Rannsóknarskýrsla Alþingis Tengdar fréttir Gagnrýndu dagskrá Alþingis Þingmenn Hreyfingarinnar gagnrýndu dagskrá Alþingis við upphaf þingfundar í dag. Eitt mál var á dagskrá, umræða um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Hreyfingarinnar, sagði nær ógerlegt fyrir þingmenn að kynna sér innihald skýrslunnar sem kom út í gær nægilega vel. 13. apríl 2010 13:53 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Fleiri fréttir Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Sjá meira
Umræða um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis hófst Alþingi í dag. Áður en hún hófst gerðu þingmenn Hreyfingarinnar athugasemdir við dagskránna. Ógerlegt væri fyrir þingmenn að kynna sér innihald skýrslunnar sem kom út í gær nægilega vel til að geta tekið þátt í umræðunum. Tæplega 30 eru á mælendaskrá. Fyrstu ræðuna flutti Guðbjartur Hannesson, formaður fjárlaganefndar og þingmaður Samfylkingarinnar. Hann sagði verkefni þingmanna, stjórnkerfisins, fjölmiðla og raunar þjóðarinnar allar væri að draga lærdóm af skýrslunni og vinna að endurreisn fjármála- og stjórnkerfisins með nýjum og bættum reglum. Guðbjartur sagði að gróðahyggja hafi orðið að leiðandi stjórnmálastefnu hér á landi. Gildi hafi veikst og að hagnaðarvon hafi orðið drifkraftur góðra verka. „Hugtakið frelsi var afbakað. Einkaaðilar áttu helst að reka alla þjónustu og voru ekki nein bærileg rök færð fyrir því og þeir alltaf taldir skila betri rekstri en hið opinbera. Hin ósýnilega hönd markaðarins átti að leiða samfélag okkar til betri vegar," sagði þingmaðurinn og bætti við að þessi hugmyndaheimur og hagfræðikenningar hafi síðar leitt til bankahrunsins.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Tengdar fréttir Gagnrýndu dagskrá Alþingis Þingmenn Hreyfingarinnar gagnrýndu dagskrá Alþingis við upphaf þingfundar í dag. Eitt mál var á dagskrá, umræða um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Hreyfingarinnar, sagði nær ógerlegt fyrir þingmenn að kynna sér innihald skýrslunnar sem kom út í gær nægilega vel. 13. apríl 2010 13:53 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Fleiri fréttir Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Sjá meira
Gagnrýndu dagskrá Alþingis Þingmenn Hreyfingarinnar gagnrýndu dagskrá Alþingis við upphaf þingfundar í dag. Eitt mál var á dagskrá, umræða um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Hreyfingarinnar, sagði nær ógerlegt fyrir þingmenn að kynna sér innihald skýrslunnar sem kom út í gær nægilega vel. 13. apríl 2010 13:53