Vettel hamingjusamur með stigin 4. apríl 2010 17:14 Sebastian Vettel var sáttur við sitt í dag. Mynd: Getty Images SRed Bull ökumaðurinn ebastian Vettel vann sitt fyrsta Formúlu 1 mót í dag, eftir að hafa skákað liðsfélaganum í fyrstu beygju og þurfti Mark Webber því að sjá á eftir mögulegum sigri til Vettels. Vettel virtist þó hafa blendnar tilfinningar um að hafa lagt liðsfélaga sinn af velli, strax í byrjun móts. "Mér leið ekkert þægilega. Ég áttaði mig á því að ég hafði náð góðu starti og komst framúr Nico Rosberg og náði svo að fara í kjölfar Marks og græddi þannig hraða. Það er langur beinn kafli að fyrstu beygju og ég tók áhættu í fyrstu beygju. Ég rétt komst framúr og við áttust við í smá stund, en berum virðingu hvor fyrir öðrum", sagði Vettel um framúrakstur sinn á liðsfélagann Webber. "Ég er viss um að Mark hefði gert það sama í minni stöðu og eftir þessa viðureign var þetta bara spurning um að stinga keppinautanna af. Við Mark vorum á svipuðum hraða, þó hann hafi kannski verið örlítið hraðskreiðari í upphafi. Ég reyndi að spara dekkin, sem tókst og eftir hlé náði ég að auka forskotið. Það var geysilega heitt og ég svitnaði og svitnaði. Sem betur fer varð ég ekki uppiskroppa með vökva til að drekka. Um tíma vonaðist ég eftir rigningu til að fá kælingu." "Þetta voru góð úrslit fyrir mig, eftir tvö mót þar sem árangurinn var ekki sá sem ég vænti. Það er mjög mikilvægt að halda ró sinni þegar illa gengur og úrslitin er okkur hagstæð. Svo er bónus að Webber varð í öðru sæti. Fullt af stigum og ég er hamingjusamur", sagði Vettel. Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
SRed Bull ökumaðurinn ebastian Vettel vann sitt fyrsta Formúlu 1 mót í dag, eftir að hafa skákað liðsfélaganum í fyrstu beygju og þurfti Mark Webber því að sjá á eftir mögulegum sigri til Vettels. Vettel virtist þó hafa blendnar tilfinningar um að hafa lagt liðsfélaga sinn af velli, strax í byrjun móts. "Mér leið ekkert þægilega. Ég áttaði mig á því að ég hafði náð góðu starti og komst framúr Nico Rosberg og náði svo að fara í kjölfar Marks og græddi þannig hraða. Það er langur beinn kafli að fyrstu beygju og ég tók áhættu í fyrstu beygju. Ég rétt komst framúr og við áttust við í smá stund, en berum virðingu hvor fyrir öðrum", sagði Vettel um framúrakstur sinn á liðsfélagann Webber. "Ég er viss um að Mark hefði gert það sama í minni stöðu og eftir þessa viðureign var þetta bara spurning um að stinga keppinautanna af. Við Mark vorum á svipuðum hraða, þó hann hafi kannski verið örlítið hraðskreiðari í upphafi. Ég reyndi að spara dekkin, sem tókst og eftir hlé náði ég að auka forskotið. Það var geysilega heitt og ég svitnaði og svitnaði. Sem betur fer varð ég ekki uppiskroppa með vökva til að drekka. Um tíma vonaðist ég eftir rigningu til að fá kælingu." "Þetta voru góð úrslit fyrir mig, eftir tvö mót þar sem árangurinn var ekki sá sem ég vænti. Það er mjög mikilvægt að halda ró sinni þegar illa gengur og úrslitin er okkur hagstæð. Svo er bónus að Webber varð í öðru sæti. Fullt af stigum og ég er hamingjusamur", sagði Vettel.
Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira