Sóðaskapur á Fimmvörðuhálsi SB skrifar 30. júní 2010 21:08 Ótrúlegur sóðaskapur. Olíutunnan við Fimmvörðuskála. Mynd/Páll Ásgeir Hálffull olíutunna mætti augum göngugarpsins Páls Ásgeirs Ásgeirssonar þegar hann gekk yfir Fimmvörðuháls í dag. Páll Ásgeir segir mengunarslys í uppsiglingu og lýsir vanþóknun á slíkum sóðaskap. Páll Ásgeir er einn þekktasti útivistarblaðamaður landsins og hefur skrifað fjölda bóka um göngur og gönguleiðir. Í pistli á bloggsíðu sinni segist hann hafa lagst í rannsóknarleiðangur á Fimmvörðuháls til að sjá með eigin augum ástandið á gönguleiðinni. „Á stórum svæðum á hálsinum liggur lagið yfir snjó og þar hefur orðið til undarlegt mynstur ótal smágíga sem gefa umhverfinu sérstæðan blæ," skrifar Páll og birtir með pistli sínum ótrúlegar myndir úr ferðinni.Ótrúleg form í öskulaginu. Páll Ásgeir á Fimmvörðuhálsi.Mynd/Páll ÁsgeirEn ekki var allt jafn fallegt. Rétt neðan við Fimmvörðuskála tók Páll eftir ótrúlegum sóðaskap. „Ég varð hinsvegar dálítið dapur þegar ég rakst á 200 lítra olíutunnu við gönguleiðina rétt neðan við Fimmvörðuskála. Hún er næstum full af hráolíu og það vantar í hana tappann," skrifar Páll. Hann segir að þeir sem skildu tunnuna eftir ættu að sjá sóma sinn í að hirða hana áður en slys verður. „Þarna er mengunarslys í uppsiglingu og erfitt að finna nógu sterk orð til að lýsa vanþóknun sinni á slíkum sóðaskap og hirðuleysi að ekki sé minnst á algert virðingarleysi fyrir náttúrunni."Pistil Páls Ásgeirs má lesa hér. Innlent Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Hálffull olíutunna mætti augum göngugarpsins Páls Ásgeirs Ásgeirssonar þegar hann gekk yfir Fimmvörðuháls í dag. Páll Ásgeir segir mengunarslys í uppsiglingu og lýsir vanþóknun á slíkum sóðaskap. Páll Ásgeir er einn þekktasti útivistarblaðamaður landsins og hefur skrifað fjölda bóka um göngur og gönguleiðir. Í pistli á bloggsíðu sinni segist hann hafa lagst í rannsóknarleiðangur á Fimmvörðuháls til að sjá með eigin augum ástandið á gönguleiðinni. „Á stórum svæðum á hálsinum liggur lagið yfir snjó og þar hefur orðið til undarlegt mynstur ótal smágíga sem gefa umhverfinu sérstæðan blæ," skrifar Páll og birtir með pistli sínum ótrúlegar myndir úr ferðinni.Ótrúleg form í öskulaginu. Páll Ásgeir á Fimmvörðuhálsi.Mynd/Páll ÁsgeirEn ekki var allt jafn fallegt. Rétt neðan við Fimmvörðuskála tók Páll eftir ótrúlegum sóðaskap. „Ég varð hinsvegar dálítið dapur þegar ég rakst á 200 lítra olíutunnu við gönguleiðina rétt neðan við Fimmvörðuskála. Hún er næstum full af hráolíu og það vantar í hana tappann," skrifar Páll. Hann segir að þeir sem skildu tunnuna eftir ættu að sjá sóma sinn í að hirða hana áður en slys verður. „Þarna er mengunarslys í uppsiglingu og erfitt að finna nógu sterk orð til að lýsa vanþóknun sinni á slíkum sóðaskap og hirðuleysi að ekki sé minnst á algert virðingarleysi fyrir náttúrunni."Pistil Páls Ásgeirs má lesa hér.
Innlent Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira