Hamilton bensínlaus og sektaður um 1.3 miljónir 12. júní 2010 21:40 Lewis Hamilton í Kanada í dag. Mynd: Getty Images Lewis Hamilton náði besta tíma í tímatökum í dag. Eftir tímatökuna fékk hann 1.3 miljónir í sekt fyrir að stöðva ekki bílinn, heldur láta hann rúlla eftir brautinni, eftir að McLaren liðið bað hann að drepa á vélinni. Hann fékk sekt og var áminntur fyrir tiltækið. Autosport.com greinir frá þessu. McLaren menn báðu hann að drepa á vélinni þar sem hann var nærri bensínlaus og FIA þarf að taka bensínsýni af bílnum eftir keppni, til að kanna lögmæti eldsneytisins. Dómarar voru ekki hrinfir af því að hann stöðvaði ekki bílinn, heldur lét hann bílinn rúlla eftir brautinni, eftir að McLaren liðið bað hann að drepa á vélinn. Málið var líka að hann fór umfram tímann sem mátti við það að koma sér á þjónustusvæðið eftir að tímatöku er lokið. Autosport.com greinir frá þessu. Reglurnar segja að taka verður bensíni af bílum eftir tímatöku og McLaren vildi því ekki að tankurinn tæmdist. En glappaskot Hamilton var að láta bílinn renna sitjandi upp á honum. Hann ýtti svo bílnum í brautinni. Dómarar voru ekki eins hrifnir og áhorfendur af tiltækinu áminntu hann og sektuðu hann um 10.000 dollara eða tæpar 1.3 miljónir íslenskra króna fyrir að mæta of seint. Hamilton ræsir af stað á mýkri dekkjum en Mark Webber og Sebastian Vettel sem eru næstir honum á ráslínu. Hann þarf því að fara fyrr í þjónustuhlé, en ökumenn Red Bull. "Það verður fróðlegt að sjá hvernig gangur mála verður með þjónustuhléin, en ég tel að við séum í bestu mögulegri stöðunni, ekki síst í ljósi úkomu öryggisbílsins", sagði Hamilton sem greinilega býst við óhöppum í mótinu. "Ég nýt þess að vera fremstur á ráslínu. Við munum skoða mismunandi aðferðafræði fyrir kappaksturinn og besta ráðið er að stressa sig ekkert og leggja sig fram." Mótið í Montreal er í beinni útsendingu kl. 15.30 á Stöð 2 Sport á sunnudag. Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Lewis Hamilton náði besta tíma í tímatökum í dag. Eftir tímatökuna fékk hann 1.3 miljónir í sekt fyrir að stöðva ekki bílinn, heldur láta hann rúlla eftir brautinni, eftir að McLaren liðið bað hann að drepa á vélinni. Hann fékk sekt og var áminntur fyrir tiltækið. Autosport.com greinir frá þessu. McLaren menn báðu hann að drepa á vélinni þar sem hann var nærri bensínlaus og FIA þarf að taka bensínsýni af bílnum eftir keppni, til að kanna lögmæti eldsneytisins. Dómarar voru ekki hrinfir af því að hann stöðvaði ekki bílinn, heldur lét hann bílinn rúlla eftir brautinni, eftir að McLaren liðið bað hann að drepa á vélinn. Málið var líka að hann fór umfram tímann sem mátti við það að koma sér á þjónustusvæðið eftir að tímatöku er lokið. Autosport.com greinir frá þessu. Reglurnar segja að taka verður bensíni af bílum eftir tímatöku og McLaren vildi því ekki að tankurinn tæmdist. En glappaskot Hamilton var að láta bílinn renna sitjandi upp á honum. Hann ýtti svo bílnum í brautinni. Dómarar voru ekki eins hrifnir og áhorfendur af tiltækinu áminntu hann og sektuðu hann um 10.000 dollara eða tæpar 1.3 miljónir íslenskra króna fyrir að mæta of seint. Hamilton ræsir af stað á mýkri dekkjum en Mark Webber og Sebastian Vettel sem eru næstir honum á ráslínu. Hann þarf því að fara fyrr í þjónustuhlé, en ökumenn Red Bull. "Það verður fróðlegt að sjá hvernig gangur mála verður með þjónustuhléin, en ég tel að við séum í bestu mögulegri stöðunni, ekki síst í ljósi úkomu öryggisbílsins", sagði Hamilton sem greinilega býst við óhöppum í mótinu. "Ég nýt þess að vera fremstur á ráslínu. Við munum skoða mismunandi aðferðafræði fyrir kappaksturinn og besta ráðið er að stressa sig ekkert og leggja sig fram." Mótið í Montreal er í beinni útsendingu kl. 15.30 á Stöð 2 Sport á sunnudag.
Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira