Hamilton bensínlaus og sektaður um 1.3 miljónir 12. júní 2010 21:40 Lewis Hamilton í Kanada í dag. Mynd: Getty Images Lewis Hamilton náði besta tíma í tímatökum í dag. Eftir tímatökuna fékk hann 1.3 miljónir í sekt fyrir að stöðva ekki bílinn, heldur láta hann rúlla eftir brautinni, eftir að McLaren liðið bað hann að drepa á vélinni. Hann fékk sekt og var áminntur fyrir tiltækið. Autosport.com greinir frá þessu. McLaren menn báðu hann að drepa á vélinni þar sem hann var nærri bensínlaus og FIA þarf að taka bensínsýni af bílnum eftir keppni, til að kanna lögmæti eldsneytisins. Dómarar voru ekki hrinfir af því að hann stöðvaði ekki bílinn, heldur lét hann bílinn rúlla eftir brautinni, eftir að McLaren liðið bað hann að drepa á vélinn. Málið var líka að hann fór umfram tímann sem mátti við það að koma sér á þjónustusvæðið eftir að tímatöku er lokið. Autosport.com greinir frá þessu. Reglurnar segja að taka verður bensíni af bílum eftir tímatöku og McLaren vildi því ekki að tankurinn tæmdist. En glappaskot Hamilton var að láta bílinn renna sitjandi upp á honum. Hann ýtti svo bílnum í brautinni. Dómarar voru ekki eins hrifnir og áhorfendur af tiltækinu áminntu hann og sektuðu hann um 10.000 dollara eða tæpar 1.3 miljónir íslenskra króna fyrir að mæta of seint. Hamilton ræsir af stað á mýkri dekkjum en Mark Webber og Sebastian Vettel sem eru næstir honum á ráslínu. Hann þarf því að fara fyrr í þjónustuhlé, en ökumenn Red Bull. "Það verður fróðlegt að sjá hvernig gangur mála verður með þjónustuhléin, en ég tel að við séum í bestu mögulegri stöðunni, ekki síst í ljósi úkomu öryggisbílsins", sagði Hamilton sem greinilega býst við óhöppum í mótinu. "Ég nýt þess að vera fremstur á ráslínu. Við munum skoða mismunandi aðferðafræði fyrir kappaksturinn og besta ráðið er að stressa sig ekkert og leggja sig fram." Mótið í Montreal er í beinni útsendingu kl. 15.30 á Stöð 2 Sport á sunnudag. Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Lewis Hamilton náði besta tíma í tímatökum í dag. Eftir tímatökuna fékk hann 1.3 miljónir í sekt fyrir að stöðva ekki bílinn, heldur láta hann rúlla eftir brautinni, eftir að McLaren liðið bað hann að drepa á vélinni. Hann fékk sekt og var áminntur fyrir tiltækið. Autosport.com greinir frá þessu. McLaren menn báðu hann að drepa á vélinni þar sem hann var nærri bensínlaus og FIA þarf að taka bensínsýni af bílnum eftir keppni, til að kanna lögmæti eldsneytisins. Dómarar voru ekki hrinfir af því að hann stöðvaði ekki bílinn, heldur lét hann bílinn rúlla eftir brautinni, eftir að McLaren liðið bað hann að drepa á vélinn. Málið var líka að hann fór umfram tímann sem mátti við það að koma sér á þjónustusvæðið eftir að tímatöku er lokið. Autosport.com greinir frá þessu. Reglurnar segja að taka verður bensíni af bílum eftir tímatöku og McLaren vildi því ekki að tankurinn tæmdist. En glappaskot Hamilton var að láta bílinn renna sitjandi upp á honum. Hann ýtti svo bílnum í brautinni. Dómarar voru ekki eins hrifnir og áhorfendur af tiltækinu áminntu hann og sektuðu hann um 10.000 dollara eða tæpar 1.3 miljónir íslenskra króna fyrir að mæta of seint. Hamilton ræsir af stað á mýkri dekkjum en Mark Webber og Sebastian Vettel sem eru næstir honum á ráslínu. Hann þarf því að fara fyrr í þjónustuhlé, en ökumenn Red Bull. "Það verður fróðlegt að sjá hvernig gangur mála verður með þjónustuhléin, en ég tel að við séum í bestu mögulegri stöðunni, ekki síst í ljósi úkomu öryggisbílsins", sagði Hamilton sem greinilega býst við óhöppum í mótinu. "Ég nýt þess að vera fremstur á ráslínu. Við munum skoða mismunandi aðferðafræði fyrir kappaksturinn og besta ráðið er að stressa sig ekkert og leggja sig fram." Mótið í Montreal er í beinni útsendingu kl. 15.30 á Stöð 2 Sport á sunnudag.
Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira