Harrington náði loksins sigri Jón Júlíus Karlsson skrifar 17. október 2010 15:30 Harrington var heitur í Malasíu Getty Írski kylfingurinn Padraig Harrington batt enda á tveggja ára sigurleysi með sigri í Malasíu í dag. Þessi þrefaldi risameistari vann Iskandar Johor Open mótið nokkuð örugglega og var þremur höggum á undan næsta kylfingi. „Tvö ár er langur tími í atvinnugolfinu, sérstaklega þegar þú leikur nánast um hverja helgi. Það var mikilvægt fyrir mig að ná sigri," segir Harrington sem var í sigurliði Evrópu í Ryder-bikarnum í upphafi mánaðarins. Mótið er öllu lakara en Harrington er vanur að keppa á en nokkrir sterkir kylfingar voru þó með í mótinu. Ungur og efnilegur kylfingur frá Suður Kóreu, Noh Seung-yul, varð annar eftir góðan lokahring. Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Írski kylfingurinn Padraig Harrington batt enda á tveggja ára sigurleysi með sigri í Malasíu í dag. Þessi þrefaldi risameistari vann Iskandar Johor Open mótið nokkuð örugglega og var þremur höggum á undan næsta kylfingi. „Tvö ár er langur tími í atvinnugolfinu, sérstaklega þegar þú leikur nánast um hverja helgi. Það var mikilvægt fyrir mig að ná sigri," segir Harrington sem var í sigurliði Evrópu í Ryder-bikarnum í upphafi mánaðarins. Mótið er öllu lakara en Harrington er vanur að keppa á en nokkrir sterkir kylfingar voru þó með í mótinu. Ungur og efnilegur kylfingur frá Suður Kóreu, Noh Seung-yul, varð annar eftir góðan lokahring.
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti