Steven Gerrard var hetja Liverpool enn eina ferðina í kvöld er Liverpool lagði Napoli, 3-1, í Evrópudeild UEFA. Gerrard skoraði öll mörk Liverpool í leiknum.
Liverpool var 0-1 undir í hálfleik en þá kom Gerrard af bekknum og snéri leiknum Liverpool í hag. Mögnuð frammistaða hjá honum.
Rúrik Gíslason fékk að spila nokkrar mínútur er OB vann sinn fyrsta leik í keppninni.
Úrslitin:
G-riðill:
AEK Aþena-Anderlecht 1-1
Hadjuk Split-Zenit. St Petersburg 2-3
H-riðill:
Getafe-Stuttgart 0-3
OB-Young Boys 2-0
Rúrik Gíslason spilaði síðustu níu mínútur leiksins fyrir OB.
Staðan: Stuttgart 12, Young Boys 6, Getafe 3, OB 3.
I-riðill:
PSV Eindhoven-Debrecen 3-0
Sampdoria-Metalist Kharkiv 0-0
J-riðill:
PSG-Dortmund 0-0
Sevilla-Karpaty Lviv 4-0
K-riðill:
Liverpool-Napoli 3-1
Steven Gerrard 3 - Ezequiel Lavezzi
Steaua Búkarest-Utrecht 3-1
Staðan: Liverpool 8, Steaua 5, Napoli 3, Utrecht 3.
L-riðill:
Porto-Besiktas 1-1
Rapid Vín-CSKA Sofia 1-2