Forstjóra JJB Sports vikið frá störfum 21. janúar 2009 09:10 Stjórn verslunarkeðjunnar JJB Sports hefur ákveðið að víkja Chris Ronnie forstjóra keðjunnar tímabundið frá störfum. Samkvæmt breskum fjölmiðlum á hann vart afturkvæmt í starfið. Nýlega komst 29% eignarhlutur, sem Ronnie og Exista áttu sameiginlega, í hendur Singer & Friedlander banka Kaupþings í Bretlandi eftir að bankinn gerði veðkall í hlutnum. Samkvæmt frásögnum af þeim gerningi virðist hann hafa verið framkvæmdur án vitundar Ronnie. Lögfræðingar JJB kanna nú með hvaða hætti Ronnie og Exista misstu hlutinn úr höndum sér. Í stuttri tilkynningu um málið frá JJB segir einfaldlega að Ronnie hafi verið vikið frá störfum og að frekari tilkynning myndi fylgja þegar ástæða væri til. Mest lesið Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Stjórn verslunarkeðjunnar JJB Sports hefur ákveðið að víkja Chris Ronnie forstjóra keðjunnar tímabundið frá störfum. Samkvæmt breskum fjölmiðlum á hann vart afturkvæmt í starfið. Nýlega komst 29% eignarhlutur, sem Ronnie og Exista áttu sameiginlega, í hendur Singer & Friedlander banka Kaupþings í Bretlandi eftir að bankinn gerði veðkall í hlutnum. Samkvæmt frásögnum af þeim gerningi virðist hann hafa verið framkvæmdur án vitundar Ronnie. Lögfræðingar JJB kanna nú með hvaða hætti Ronnie og Exista misstu hlutinn úr höndum sér. Í stuttri tilkynningu um málið frá JJB segir einfaldlega að Ronnie hafi verið vikið frá störfum og að frekari tilkynning myndi fylgja þegar ástæða væri til.
Mest lesið Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira