Mikil lækkun hlutabréfa í Kína 31. ágúst 2009 11:04 Hlutabréfamarkaðurinn í Shanghai í Kína féll um rúmlega 5% í dag. Markaðir í Kína hafa lokað enda er kvöldið að bresta á þar í landi. Á föstudaginn lækkuðu hlutabréf í Shanghai um 7% og því nemur lækkunin yfir 10% á undanförnum tveimur viðskiptadögum. Margir vilja meina að stærstu og bestu fjárfestingarkostirnir séu í Kína þar sem mikil tækifæri eru í framleiðslu og lágur framleiðslukostnaður eykur rekstrargetu fyrirtækja. Hins vegar hafa Kínverjar legið undir mikilli gagnrýni þar sem vinnuþrælkun hefur tíðkast í landinu um áratugaskeið. Kína er þriðja stærsta hagkerfi heims, á eftir Bandaríkjunum og Japan, og fer ört stækkandi. Nikkeí 225 hlutabréfavísitalan í Tokyo lækkaði um 0,4% eftir töluverða hækkun í upphafi dags en jafnaðarflokkurinn í Japan sigraði frjálslynda jafnaðarmenn í japönsku þingkosningum um helgina. Frjálslyndir jafnaðarmenn hafa farið með stjórnartaumana í Japan undanfarin ár. Japanska jenið styrktist um 0,9% eftir þingkosningarnar en fjárfestar vonast til þess að ný ríkisstjórn muni koma í veg fyrir frekari verðhjöðnun í Japan. Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hlutabréfamarkaðurinn í Shanghai í Kína féll um rúmlega 5% í dag. Markaðir í Kína hafa lokað enda er kvöldið að bresta á þar í landi. Á föstudaginn lækkuðu hlutabréf í Shanghai um 7% og því nemur lækkunin yfir 10% á undanförnum tveimur viðskiptadögum. Margir vilja meina að stærstu og bestu fjárfestingarkostirnir séu í Kína þar sem mikil tækifæri eru í framleiðslu og lágur framleiðslukostnaður eykur rekstrargetu fyrirtækja. Hins vegar hafa Kínverjar legið undir mikilli gagnrýni þar sem vinnuþrælkun hefur tíðkast í landinu um áratugaskeið. Kína er þriðja stærsta hagkerfi heims, á eftir Bandaríkjunum og Japan, og fer ört stækkandi. Nikkeí 225 hlutabréfavísitalan í Tokyo lækkaði um 0,4% eftir töluverða hækkun í upphafi dags en jafnaðarflokkurinn í Japan sigraði frjálslynda jafnaðarmenn í japönsku þingkosningum um helgina. Frjálslyndir jafnaðarmenn hafa farið með stjórnartaumana í Japan undanfarin ár. Japanska jenið styrktist um 0,9% eftir þingkosningarnar en fjárfestar vonast til þess að ný ríkisstjórn muni koma í veg fyrir frekari verðhjöðnun í Japan.
Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira