Skuldastaða breska ríkisins mjög slæm Gunnar Örn Jónsson skrifar 20. ágúst 2009 16:15 Frá London. Það eru fleiri ríki en Ísland sem búa við slæma skuldastöðu. Samkvæmt bresku hagstofunni tóku bresk stjórnvöld 8 milljarða punda að láni í síðasta mánuði. Aldrei áður hefur breska ríkið þurft á svo háu lánsfjármagni að halda í júlí mánuði. Í júlí nam fjárlagahalli breska ríkisins 5,1 milljarði punda samanborið við tekjuafgang upp á 7,8 milljarða punda í júlí 2008. Heildarskuldir Breska ríkissjóðsins nemur nú 800,8 milljörðum punda eða 56,8% af landsframleiðslu Bretlands. Þetta hlutfall skulda af landsframleiðslu er það mesta síðan mælingar hófust árið 1974. Breska ríkið hefur eytt rúmlega 140 milljörðum punda við að bjarga bönkum frá gjaldþroti en þó að þau lán séu undanskilin nema lántökur breska ríkisins 658,1 milljarði punda eða 46,6% af landsframleiðslu. Allir helstu fjölmiðlar Bretlands hafa fjallað um málið í dag. Þar segir ennfremur að vanalega sé júlí góður mánuður fyrir ríkissjóð þar sem skattgreiðslur eru oft á tíðum háar í þeim mánuði. Því koma tíðindin Bretum í opna skjöldu en breskir neytendur létu til sín taka á breskum verslunarmarkaði í júlí, í ljósi jákvæðra tíðinda af bresku efnahagslífi að undanförnu. Sala á smásölumarkaði í Bretlandi jókst í kjölfarið um 0,4% frá júní mánuði. Mest lesið Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Áróður erlendra vogunarsjóða tekinn á næsta stig Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Það eru fleiri ríki en Ísland sem búa við slæma skuldastöðu. Samkvæmt bresku hagstofunni tóku bresk stjórnvöld 8 milljarða punda að láni í síðasta mánuði. Aldrei áður hefur breska ríkið þurft á svo háu lánsfjármagni að halda í júlí mánuði. Í júlí nam fjárlagahalli breska ríkisins 5,1 milljarði punda samanborið við tekjuafgang upp á 7,8 milljarða punda í júlí 2008. Heildarskuldir Breska ríkissjóðsins nemur nú 800,8 milljörðum punda eða 56,8% af landsframleiðslu Bretlands. Þetta hlutfall skulda af landsframleiðslu er það mesta síðan mælingar hófust árið 1974. Breska ríkið hefur eytt rúmlega 140 milljörðum punda við að bjarga bönkum frá gjaldþroti en þó að þau lán séu undanskilin nema lántökur breska ríkisins 658,1 milljarði punda eða 46,6% af landsframleiðslu. Allir helstu fjölmiðlar Bretlands hafa fjallað um málið í dag. Þar segir ennfremur að vanalega sé júlí góður mánuður fyrir ríkissjóð þar sem skattgreiðslur eru oft á tíðum háar í þeim mánuði. Því koma tíðindin Bretum í opna skjöldu en breskir neytendur létu til sín taka á breskum verslunarmarkaði í júlí, í ljósi jákvæðra tíðinda af bresku efnahagslífi að undanförnu. Sala á smásölumarkaði í Bretlandi jókst í kjölfarið um 0,4% frá júní mánuði.
Mest lesið Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Áróður erlendra vogunarsjóða tekinn á næsta stig Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira