Mark van Bommel, fyrirliði Bayern München og liðsfélagi Franck Riberi, segir að sá síðarnefndi vilji spila með Barcelona í framtíðinni.
Liðin mætast í síðari viðureign þeirra í fjórðungsúrslitum Meistaradeildarinnar annað kvöld en Börsungar unnu fyrri leikinn, 4-0.
„Franck sagði mér að hann vilji spila með Barcelona. Hann er besti leikmaðurinn í Þýskalandi og hans leikstíll myndi henta Barcelona vel. Hann er sterkur og býr yfir mikilli tækni," sagði Van Bommel í samtali við spænska útvarpsstöð.
Ribery vill spila með Barcelona
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið

Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni
Íslenski boltinn

Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman
Íslenski boltinn



Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn
Enski boltinn

Messi slær enn eitt metið
Fótbolti




Chelsea pakkaði PSG saman
Fótbolti