Eigendur D´Angleterre hafa tapað öllu eiginfé 12. júní 2009 10:38 Íslenska félagið NP Hotels Holding, sem á m.a. hótelin D´Angleterre og Kong Fredrik, hefur tapað öllu eigin fé sínu og er eiginfjárstaðan orðin neikvæð um 3 milljónir danskra kr. eða 72 milljónir kr. Tapið af rekstri NP Hotels Holding á síðasta ári nam 22 milljónum dkr. eða rúmlega hálfum milljarði kr. Þetta kemur fram í umfjöllun business.dk um ársuppgjör félagsins. Þrátt fyrir tapið og neikvæða eiginfjárstöðu hefur félagið gefið út yfirlýsingu um að það ætli sér að halda þessum eignum sínum áfram. Fyrir utan fyrrgreind hótel eru þessar eigur, hótelið Front og veitingastaðurinn Copenhagen Corner. Business.dk segir að tapið sé tilkomið vegna slæmrar blöndu af minnkandi tekjum og auknum kostnaði hjá dótturfélögum NP. Þar að auki hefur NP neyðst til að afskrifa viðskiptavild sína í bókhaldinu niður í núllið. Samkvæmt dönskum lög mega félag ekki vera rekin með neikvætt eiginfé í lengri tíma. Því hafa eigendur NP gefið út svokallaða stuðningsyfirlýsingu sem þýðir að hluti af um 300 milljón dkr. skuldum þess verði breytt í hlutafé. Business.dk nefnir að mikill áhugi hafi verið á síðustu mánuðum hjá fjárfestum að yfirtaka rekstur D´Angleterre. Hinsvegar hefur NP ekki áhuga á því að selja að svo stöddu og hafa gripið til ýmissa hagræðingar og sparnaðaraðgerðar. M.a. hefur veitingastaðnum Le Coq Rouge verið lokað og rekstur Hotel Front hefur verið leigður út. Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Íslenska félagið NP Hotels Holding, sem á m.a. hótelin D´Angleterre og Kong Fredrik, hefur tapað öllu eigin fé sínu og er eiginfjárstaðan orðin neikvæð um 3 milljónir danskra kr. eða 72 milljónir kr. Tapið af rekstri NP Hotels Holding á síðasta ári nam 22 milljónum dkr. eða rúmlega hálfum milljarði kr. Þetta kemur fram í umfjöllun business.dk um ársuppgjör félagsins. Þrátt fyrir tapið og neikvæða eiginfjárstöðu hefur félagið gefið út yfirlýsingu um að það ætli sér að halda þessum eignum sínum áfram. Fyrir utan fyrrgreind hótel eru þessar eigur, hótelið Front og veitingastaðurinn Copenhagen Corner. Business.dk segir að tapið sé tilkomið vegna slæmrar blöndu af minnkandi tekjum og auknum kostnaði hjá dótturfélögum NP. Þar að auki hefur NP neyðst til að afskrifa viðskiptavild sína í bókhaldinu niður í núllið. Samkvæmt dönskum lög mega félag ekki vera rekin með neikvætt eiginfé í lengri tíma. Því hafa eigendur NP gefið út svokallaða stuðningsyfirlýsingu sem þýðir að hluti af um 300 milljón dkr. skuldum þess verði breytt í hlutafé. Business.dk nefnir að mikill áhugi hafi verið á síðustu mánuðum hjá fjárfestum að yfirtaka rekstur D´Angleterre. Hinsvegar hefur NP ekki áhuga á því að selja að svo stöddu og hafa gripið til ýmissa hagræðingar og sparnaðaraðgerðar. M.a. hefur veitingastaðnum Le Coq Rouge verið lokað og rekstur Hotel Front hefur verið leigður út.
Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira