Íslensk brunaútsala markar botninn á danska fasteignamarkaðinum 4. september 2009 08:20 Þetta er fyrirsögn á grein í danska viðskiptablaðinu Börsen í dag um hinn aðþrengda fasteignamarkað í Danmörku. Nú eru hinsvegar teikn á lofti um að botninum á þeim markaði sé náð og uppsveiflan hefjist á ný með sölu eignasafns Atlas Ejendomme sem var í eigu Landic Property þegar það félag komst í þrot fyrr í ár. Bæði innlendir og erlendir fjárfestingasjóðir ásamt velstæðum sjálfstæðum fjárfestum eru nú að koma inn á fasteignamarkaðinn, er haft eftir fasteignamiðlara í Börsen. Fyrst á listanum er Atlas Ejendomme en eignir þess eru nær eingöngu á Kaupmannahafnarsvæðinu. Samkvæmt upplýsingum sem Börsen hefur aflað sér hafa 10 til 15 danskir og erlendir fjárfestar gert óskuldbindandi kauptilboð í eignasafn Atlas. Upphæðir eru ekki nefndar í þessu tilboði en Landic Property keypti Atlas í miðri uppsveiflunni fyrir nokkrum árum. Hinsvegar er talið að verðið nemi tæpum 2 milljörðum danskra kr. eða hátt í 50 milljarða kr. Meðal eigna Atlas eru Tietgens hus og fyrrum höfuðstöðvar danska hersins við Holmens Kanal í hjarta Kaupmannahafnar. "Það eru mörg fjárfestingarfélög, þar á meðal erlend, sem vilja nú koma inn á markaðinn og kaupa stærstu eignasöfnin," segir lögfræðingurinn Michael Ziegler hjá lögmannastofufnni Plesner sem sér um stjórn á mörgum þrotabúum og endurskipulagningu félaga á fasteignamarkaðinum. Mest lesið Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Þetta er fyrirsögn á grein í danska viðskiptablaðinu Börsen í dag um hinn aðþrengda fasteignamarkað í Danmörku. Nú eru hinsvegar teikn á lofti um að botninum á þeim markaði sé náð og uppsveiflan hefjist á ný með sölu eignasafns Atlas Ejendomme sem var í eigu Landic Property þegar það félag komst í þrot fyrr í ár. Bæði innlendir og erlendir fjárfestingasjóðir ásamt velstæðum sjálfstæðum fjárfestum eru nú að koma inn á fasteignamarkaðinn, er haft eftir fasteignamiðlara í Börsen. Fyrst á listanum er Atlas Ejendomme en eignir þess eru nær eingöngu á Kaupmannahafnarsvæðinu. Samkvæmt upplýsingum sem Börsen hefur aflað sér hafa 10 til 15 danskir og erlendir fjárfestar gert óskuldbindandi kauptilboð í eignasafn Atlas. Upphæðir eru ekki nefndar í þessu tilboði en Landic Property keypti Atlas í miðri uppsveiflunni fyrir nokkrum árum. Hinsvegar er talið að verðið nemi tæpum 2 milljörðum danskra kr. eða hátt í 50 milljarða kr. Meðal eigna Atlas eru Tietgens hus og fyrrum höfuðstöðvar danska hersins við Holmens Kanal í hjarta Kaupmannahafnar. "Það eru mörg fjárfestingarfélög, þar á meðal erlend, sem vilja nú koma inn á markaðinn og kaupa stærstu eignasöfnin," segir lögfræðingurinn Michael Ziegler hjá lögmannastofufnni Plesner sem sér um stjórn á mörgum þrotabúum og endurskipulagningu félaga á fasteignamarkaðinum.
Mest lesið Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira