ESB vill herða reglur um vogunarsjóði Guðjón Helgason skrifar 30. apríl 2009 12:07 Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins vill að reglur um vogunarsjóði verði hertar. Hún vill einnig að evrópsk fjármálafyrirtæki geti tekið aftur kaupauka frá stjórnendum sem tapa fé með því að taka óhóflega áhættu. Þetta er liður í tillögum framkvæmdastjórnarinnar sem eru ekki binandi fyrir aðildarríki ESB. Um er að ræða tillögur að reglubreytingum. Í þeim flest að eftirlit með vogunarsjóðum á ESB svæðinu yrði hert. Ríkari krafa yrði gerð um skráningu þeirra og stjórnendum vogunarsjóða gert að greinar mun ítarlegar frá rekstrinum og tilkynningskylda því aukin. Laun til stjórnenda fjármálafyrirtækja yrðu takmörkuð og þak sett á starfslokasamninga - þeir stjórnendur sem misstu vinnuna fengu aðeins greidd föst laun til tveggja ára og ekki meira. Framkvæmdastjórnin leggur einnig til að fjármálafyrirtæki geti gert kröfu um að fá endurgreiddar kaupaukagreiðslur frá stjórnendum sem talið er að hafa valdið því að fyrirtækin sem þau stjórnuðu töpuðu fé á grundvelli áhættu sem þeir hafi tekið í rekstrinum. Sérfræðingar og lögfræðingar í evrópska fjármálageiranum hafa gangrýnt tillögur framkvæmdastjórnarinnar. Þeir segja þær óljósar og ekki nægilega vel úthugsaðar. Ekki sé tekið til sjóða sem séu stofnaðir utan áhrifasvæðis ESB svo sem á Cayman eyjum. Verði tillögurnar hluti af nýju regluverki geta til að mynda breskir fjárfestar ekki lagt fé í þá sjóði. Mest lesið Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Samstarf Fleiri fréttir Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins vill að reglur um vogunarsjóði verði hertar. Hún vill einnig að evrópsk fjármálafyrirtæki geti tekið aftur kaupauka frá stjórnendum sem tapa fé með því að taka óhóflega áhættu. Þetta er liður í tillögum framkvæmdastjórnarinnar sem eru ekki binandi fyrir aðildarríki ESB. Um er að ræða tillögur að reglubreytingum. Í þeim flest að eftirlit með vogunarsjóðum á ESB svæðinu yrði hert. Ríkari krafa yrði gerð um skráningu þeirra og stjórnendum vogunarsjóða gert að greinar mun ítarlegar frá rekstrinum og tilkynningskylda því aukin. Laun til stjórnenda fjármálafyrirtækja yrðu takmörkuð og þak sett á starfslokasamninga - þeir stjórnendur sem misstu vinnuna fengu aðeins greidd föst laun til tveggja ára og ekki meira. Framkvæmdastjórnin leggur einnig til að fjármálafyrirtæki geti gert kröfu um að fá endurgreiddar kaupaukagreiðslur frá stjórnendum sem talið er að hafa valdið því að fyrirtækin sem þau stjórnuðu töpuðu fé á grundvelli áhættu sem þeir hafi tekið í rekstrinum. Sérfræðingar og lögfræðingar í evrópska fjármálageiranum hafa gangrýnt tillögur framkvæmdastjórnarinnar. Þeir segja þær óljósar og ekki nægilega vel úthugsaðar. Ekki sé tekið til sjóða sem séu stofnaðir utan áhrifasvæðis ESB svo sem á Cayman eyjum. Verði tillögurnar hluti af nýju regluverki geta til að mynda breskir fjárfestar ekki lagt fé í þá sjóði.
Mest lesið Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Samstarf Fleiri fréttir Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent