Þrefalt kjaftshögg skall á breskt efnahagslíf í dag 18. júní 2009 14:31 Segja má að breskt efnahagslíf hafi orðið fyrir þreföldu kjaftshöggi í dag þegar birtar voru lykiltölur um hagstærðir, að því er kemur fram í frétt frá fréttastofunni Direkt. Smásöluverslunin í Bretlandi minnkaði um 1,6% í maí m.v. fyrri mánuð en sérfræðingar höfðu gert ráð fyrir að samdrátturinn myndi aðeins nema 0,4%. Í öðru lagi jukust nettóskuldir hins opinbera í landinu upp í 19,9 milljarða punda, eða rúmlega 4.000 milljarða kr. og hafa þær aldrei verið meiri í sögunni. Og í þriðja lagi sýna tölur að lán bankanna til fyrirtækja sem standa utan við fjármálageirann hafa minnkað um 5,4% milli mánaða og er það mesti samdráttur á þessu sviði á síðustu níu árum. Howard Archer hjá IHS Global Insight segir í samtali við blaðið The Guardian um þessa tölfræði að hún sýni fyrst og fremst hve efnahagur Bretlands sé enn brothættur. Og að alvarlegar hindranir séu í veginum fyrir viðvarandi betrumbótum á ástandinu. Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Segja má að breskt efnahagslíf hafi orðið fyrir þreföldu kjaftshöggi í dag þegar birtar voru lykiltölur um hagstærðir, að því er kemur fram í frétt frá fréttastofunni Direkt. Smásöluverslunin í Bretlandi minnkaði um 1,6% í maí m.v. fyrri mánuð en sérfræðingar höfðu gert ráð fyrir að samdrátturinn myndi aðeins nema 0,4%. Í öðru lagi jukust nettóskuldir hins opinbera í landinu upp í 19,9 milljarða punda, eða rúmlega 4.000 milljarða kr. og hafa þær aldrei verið meiri í sögunni. Og í þriðja lagi sýna tölur að lán bankanna til fyrirtækja sem standa utan við fjármálageirann hafa minnkað um 5,4% milli mánaða og er það mesti samdráttur á þessu sviði á síðustu níu árum. Howard Archer hjá IHS Global Insight segir í samtali við blaðið The Guardian um þessa tölfræði að hún sýni fyrst og fremst hve efnahagur Bretlands sé enn brothættur. Og að alvarlegar hindranir séu í veginum fyrir viðvarandi betrumbótum á ástandinu.
Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira